Laufey á meðal umsækjenda um starf skrifstofustjóra Máni Snær Þorláksson skrifar 12. apríl 2023 14:57 Laufey Guðjónsdóttir er á meðal umsækjenda um starf skrifstofustjóra í menningamálaráðuneytinu. Lilja Dögg Alfreðsdóttir sér um að skipa í stöðuna. Vísir/Kvikmyndamiðstöð/Vilhelm Alls sóttu átján manns um embætti skrifstofustjóra skrifstofu menningar og fjölmiðla hjá menningar- og viðskiptaráðuneytinu. Menningar- og viðskiptaráðherra skipar í embættið til fimm ára frá og með næstu mánaðarmótum. Umrædd staða var auglýst þann sautjánda mars síðastliðinn og rann umsóknarfrestur út um síðustu mánaðarmót. Þriggja manna hæfnisnefnd skipuð af Lilju Dögg Alfreðsdóttur, menningar- og viðskiptaráðherra, mun nú meta hæfni umsækjenda og skila greinargerð til ráðherra. Á meðal umsækjenda eru Þröstur Helgason, fyrrverandi dagskrárstjóri Rásar 1, Ingibjörg Þórisdóttir, kynningarstjóri Árnastofnunnar, og Björg Erlingsdóttir, fyrrverandi sveitarstjóri á Svalbarðsströnd. Laufey Guðjónsdóttir, fyrrverandi forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar, sótti einnig um stöðuna. Það er athyglisvert í ljósi þess að á dögunum birti Menningamálaráðuneytið úrskurð í máli þar sem Laufey fékk vonda umsögn. Ráðuneytið úrskurðaði kvikmyndaráðgjafa Kvikmyndamiðstöðvar vanhæfan vegna fjárhaglsegra hagsmuna. Úrskurðurinn féll árið 2020 en var þó ekki birtur fyrr en fjórða apríl síðastliðinn. Lista yfir umsækjendur má sjá hér fyrir neðan. Aino Freyja Jarvela, forstöðumaðurAri Matthíasson, deildarstjóriArna Kristín Einarsdóttir, dagskrárstjóri GautaborgarsinfóníunnarÁsgerður Júlíusdóttir, framkvæmdarstjóriÁslaug Guðný Unnsteinsdóttir, BA í GuðfræðiBaldur Þórir Guðmundsson, viðskiptafræðingurBjörg Erlingsdóttir, fv. sveitarstjóriBryndís Jónatansdóttir, verkefnastjóri og sérfræðingurGústaf Þórarinn Bjarnason, auglýsinga- og sölustjóriHildur Jörundsdóttir, sérfræðingurIngibjörg Þórisdóttir, kynningarstjóriLaufey Guðjónsdóttir, fv. forstöðumaðurLárus Vilhjálmsson, framkvæmdastjóriRúnar Leifsson, sérfræðingurVera Ósk Steinsen, tónlistarkennari, MA og BFAWesley Chang Zeyang , partnerÞröstur Helgason, fv. dagskrárstjóriÞröstur Óskarsson, sérfræðingur Kvikmyndagerð á Íslandi Stjórnsýsla Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Fleiri fréttir „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Sjá meira
Umrædd staða var auglýst þann sautjánda mars síðastliðinn og rann umsóknarfrestur út um síðustu mánaðarmót. Þriggja manna hæfnisnefnd skipuð af Lilju Dögg Alfreðsdóttur, menningar- og viðskiptaráðherra, mun nú meta hæfni umsækjenda og skila greinargerð til ráðherra. Á meðal umsækjenda eru Þröstur Helgason, fyrrverandi dagskrárstjóri Rásar 1, Ingibjörg Þórisdóttir, kynningarstjóri Árnastofnunnar, og Björg Erlingsdóttir, fyrrverandi sveitarstjóri á Svalbarðsströnd. Laufey Guðjónsdóttir, fyrrverandi forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar, sótti einnig um stöðuna. Það er athyglisvert í ljósi þess að á dögunum birti Menningamálaráðuneytið úrskurð í máli þar sem Laufey fékk vonda umsögn. Ráðuneytið úrskurðaði kvikmyndaráðgjafa Kvikmyndamiðstöðvar vanhæfan vegna fjárhaglsegra hagsmuna. Úrskurðurinn féll árið 2020 en var þó ekki birtur fyrr en fjórða apríl síðastliðinn. Lista yfir umsækjendur má sjá hér fyrir neðan. Aino Freyja Jarvela, forstöðumaðurAri Matthíasson, deildarstjóriArna Kristín Einarsdóttir, dagskrárstjóri GautaborgarsinfóníunnarÁsgerður Júlíusdóttir, framkvæmdarstjóriÁslaug Guðný Unnsteinsdóttir, BA í GuðfræðiBaldur Þórir Guðmundsson, viðskiptafræðingurBjörg Erlingsdóttir, fv. sveitarstjóriBryndís Jónatansdóttir, verkefnastjóri og sérfræðingurGústaf Þórarinn Bjarnason, auglýsinga- og sölustjóriHildur Jörundsdóttir, sérfræðingurIngibjörg Þórisdóttir, kynningarstjóriLaufey Guðjónsdóttir, fv. forstöðumaðurLárus Vilhjálmsson, framkvæmdastjóriRúnar Leifsson, sérfræðingurVera Ósk Steinsen, tónlistarkennari, MA og BFAWesley Chang Zeyang , partnerÞröstur Helgason, fv. dagskrárstjóriÞröstur Óskarsson, sérfræðingur
Aino Freyja Jarvela, forstöðumaðurAri Matthíasson, deildarstjóriArna Kristín Einarsdóttir, dagskrárstjóri GautaborgarsinfóníunnarÁsgerður Júlíusdóttir, framkvæmdarstjóriÁslaug Guðný Unnsteinsdóttir, BA í GuðfræðiBaldur Þórir Guðmundsson, viðskiptafræðingurBjörg Erlingsdóttir, fv. sveitarstjóriBryndís Jónatansdóttir, verkefnastjóri og sérfræðingurGústaf Þórarinn Bjarnason, auglýsinga- og sölustjóriHildur Jörundsdóttir, sérfræðingurIngibjörg Þórisdóttir, kynningarstjóriLaufey Guðjónsdóttir, fv. forstöðumaðurLárus Vilhjálmsson, framkvæmdastjóriRúnar Leifsson, sérfræðingurVera Ósk Steinsen, tónlistarkennari, MA og BFAWesley Chang Zeyang , partnerÞröstur Helgason, fv. dagskrárstjóriÞröstur Óskarsson, sérfræðingur
Kvikmyndagerð á Íslandi Stjórnsýsla Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Fleiri fréttir „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Sjá meira