Laufey á meðal umsækjenda um starf skrifstofustjóra Máni Snær Þorláksson skrifar 12. apríl 2023 14:57 Laufey Guðjónsdóttir er á meðal umsækjenda um starf skrifstofustjóra í menningamálaráðuneytinu. Lilja Dögg Alfreðsdóttir sér um að skipa í stöðuna. Vísir/Kvikmyndamiðstöð/Vilhelm Alls sóttu átján manns um embætti skrifstofustjóra skrifstofu menningar og fjölmiðla hjá menningar- og viðskiptaráðuneytinu. Menningar- og viðskiptaráðherra skipar í embættið til fimm ára frá og með næstu mánaðarmótum. Umrædd staða var auglýst þann sautjánda mars síðastliðinn og rann umsóknarfrestur út um síðustu mánaðarmót. Þriggja manna hæfnisnefnd skipuð af Lilju Dögg Alfreðsdóttur, menningar- og viðskiptaráðherra, mun nú meta hæfni umsækjenda og skila greinargerð til ráðherra. Á meðal umsækjenda eru Þröstur Helgason, fyrrverandi dagskrárstjóri Rásar 1, Ingibjörg Þórisdóttir, kynningarstjóri Árnastofnunnar, og Björg Erlingsdóttir, fyrrverandi sveitarstjóri á Svalbarðsströnd. Laufey Guðjónsdóttir, fyrrverandi forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar, sótti einnig um stöðuna. Það er athyglisvert í ljósi þess að á dögunum birti Menningamálaráðuneytið úrskurð í máli þar sem Laufey fékk vonda umsögn. Ráðuneytið úrskurðaði kvikmyndaráðgjafa Kvikmyndamiðstöðvar vanhæfan vegna fjárhaglsegra hagsmuna. Úrskurðurinn féll árið 2020 en var þó ekki birtur fyrr en fjórða apríl síðastliðinn. Lista yfir umsækjendur má sjá hér fyrir neðan. Aino Freyja Jarvela, forstöðumaðurAri Matthíasson, deildarstjóriArna Kristín Einarsdóttir, dagskrárstjóri GautaborgarsinfóníunnarÁsgerður Júlíusdóttir, framkvæmdarstjóriÁslaug Guðný Unnsteinsdóttir, BA í GuðfræðiBaldur Þórir Guðmundsson, viðskiptafræðingurBjörg Erlingsdóttir, fv. sveitarstjóriBryndís Jónatansdóttir, verkefnastjóri og sérfræðingurGústaf Þórarinn Bjarnason, auglýsinga- og sölustjóriHildur Jörundsdóttir, sérfræðingurIngibjörg Þórisdóttir, kynningarstjóriLaufey Guðjónsdóttir, fv. forstöðumaðurLárus Vilhjálmsson, framkvæmdastjóriRúnar Leifsson, sérfræðingurVera Ósk Steinsen, tónlistarkennari, MA og BFAWesley Chang Zeyang , partnerÞröstur Helgason, fv. dagskrárstjóriÞröstur Óskarsson, sérfræðingur Kvikmyndagerð á Íslandi Stjórnsýsla Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Þingmenn meirihlutans velta fyrir sér vantrausti Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Umrædd staða var auglýst þann sautjánda mars síðastliðinn og rann umsóknarfrestur út um síðustu mánaðarmót. Þriggja manna hæfnisnefnd skipuð af Lilju Dögg Alfreðsdóttur, menningar- og viðskiptaráðherra, mun nú meta hæfni umsækjenda og skila greinargerð til ráðherra. Á meðal umsækjenda eru Þröstur Helgason, fyrrverandi dagskrárstjóri Rásar 1, Ingibjörg Þórisdóttir, kynningarstjóri Árnastofnunnar, og Björg Erlingsdóttir, fyrrverandi sveitarstjóri á Svalbarðsströnd. Laufey Guðjónsdóttir, fyrrverandi forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar, sótti einnig um stöðuna. Það er athyglisvert í ljósi þess að á dögunum birti Menningamálaráðuneytið úrskurð í máli þar sem Laufey fékk vonda umsögn. Ráðuneytið úrskurðaði kvikmyndaráðgjafa Kvikmyndamiðstöðvar vanhæfan vegna fjárhaglsegra hagsmuna. Úrskurðurinn féll árið 2020 en var þó ekki birtur fyrr en fjórða apríl síðastliðinn. Lista yfir umsækjendur má sjá hér fyrir neðan. Aino Freyja Jarvela, forstöðumaðurAri Matthíasson, deildarstjóriArna Kristín Einarsdóttir, dagskrárstjóri GautaborgarsinfóníunnarÁsgerður Júlíusdóttir, framkvæmdarstjóriÁslaug Guðný Unnsteinsdóttir, BA í GuðfræðiBaldur Þórir Guðmundsson, viðskiptafræðingurBjörg Erlingsdóttir, fv. sveitarstjóriBryndís Jónatansdóttir, verkefnastjóri og sérfræðingurGústaf Þórarinn Bjarnason, auglýsinga- og sölustjóriHildur Jörundsdóttir, sérfræðingurIngibjörg Þórisdóttir, kynningarstjóriLaufey Guðjónsdóttir, fv. forstöðumaðurLárus Vilhjálmsson, framkvæmdastjóriRúnar Leifsson, sérfræðingurVera Ósk Steinsen, tónlistarkennari, MA og BFAWesley Chang Zeyang , partnerÞröstur Helgason, fv. dagskrárstjóriÞröstur Óskarsson, sérfræðingur
Aino Freyja Jarvela, forstöðumaðurAri Matthíasson, deildarstjóriArna Kristín Einarsdóttir, dagskrárstjóri GautaborgarsinfóníunnarÁsgerður Júlíusdóttir, framkvæmdarstjóriÁslaug Guðný Unnsteinsdóttir, BA í GuðfræðiBaldur Þórir Guðmundsson, viðskiptafræðingurBjörg Erlingsdóttir, fv. sveitarstjóriBryndís Jónatansdóttir, verkefnastjóri og sérfræðingurGústaf Þórarinn Bjarnason, auglýsinga- og sölustjóriHildur Jörundsdóttir, sérfræðingurIngibjörg Þórisdóttir, kynningarstjóriLaufey Guðjónsdóttir, fv. forstöðumaðurLárus Vilhjálmsson, framkvæmdastjóriRúnar Leifsson, sérfræðingurVera Ósk Steinsen, tónlistarkennari, MA og BFAWesley Chang Zeyang , partnerÞröstur Helgason, fv. dagskrárstjóriÞröstur Óskarsson, sérfræðingur
Kvikmyndagerð á Íslandi Stjórnsýsla Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Þingmenn meirihlutans velta fyrir sér vantrausti Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira