Ekki lengur ókeypis klósettferðir í Hörpu Máni Snær Þorláksson skrifar 12. apríl 2023 15:37 Nú kostar 200 krónur að nýta salernisaðstöðuna í Hörpu. Vísir/Vilhelm Gjaldtaka er hafin á ný fyrir salernisaðstöðu í bílakjallara í Hörpu. Fyrst var byrjað að rukka fyrir salernisferðir í húsinu í júní árið 2017 en það var svo lagt af nokkrum mánuðum síðar. Næstu ár var svo aftur rukkað fyrir salernisferðir yfir sumartímann. Í tilkynningu sem birt var á vef Hörpu kemur fram að ákveðið hafi verið að hefja gjaldtöku fyrir salerni til að sinna þeim stóra hópi ferðamanna sem nýta salernisaðstöðuna. „Undanfarin misseri hefur fjölgað mikið komum ferðamanna sem eiga stutta viðkomu í Hörpu og nýta salernisaðstöðu,“ segir í tilkynningunni. Þá kemur fram að Harpa taki á móti yfir milljón gestum á hverju ári. Greiðsluvél hefur verið sett upp við salernisaðstöðuna og segir í tilkynningunni að einfalt sé að greiða með mynt eða greiðslukorti. Kostar 200 krónur Ljóst er að verðbólgan hefur ekki náð að festa klær sínar í verðmiðanum á einni salernisferð í Hörpu. Hver ferð kostar nú 200 krónur fyrir hvern einstakling en ókeypis er fyrir börn að nýta aðstöðuna. Árið 2017 kostaði salernisferðin 300 krónur og svo 250 krónur árið 2018. Gestir sem sækja viðburði þurfa svo ekki að greiða fyrir aðgengi að salernisaðstöðunni. Þeir geta skannað strikamerki sem er að finna á aðgöngumiða, bæði rafrænum og útprentuðum, til að komast á salernið. Harpa Reykjavík Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Harpa rukkar fyrir klósettferðir gesta Brögð að því að ferðamenn fari í Hörpu gagngert til að nota klósettið. 16. júní 2017 17:04 Hætt að rukka fyrir notkun salerna í Hörpu Stjórn Hörpu lét af gjaldtöku á salernisaðstöðu hússins í september þar sem ferðamönnum er tekið að fækka með haustinu 22. október 2017 22:08 Aftur rukkað fyrir klósettferðir gesta í Hörpu 250 krónur kostar að nota salernið í Hörpu. 25. júní 2018 12:24 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Bandarískir erindrekir hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Innlent Fleiri fréttir Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Sjá meira
Í tilkynningu sem birt var á vef Hörpu kemur fram að ákveðið hafi verið að hefja gjaldtöku fyrir salerni til að sinna þeim stóra hópi ferðamanna sem nýta salernisaðstöðuna. „Undanfarin misseri hefur fjölgað mikið komum ferðamanna sem eiga stutta viðkomu í Hörpu og nýta salernisaðstöðu,“ segir í tilkynningunni. Þá kemur fram að Harpa taki á móti yfir milljón gestum á hverju ári. Greiðsluvél hefur verið sett upp við salernisaðstöðuna og segir í tilkynningunni að einfalt sé að greiða með mynt eða greiðslukorti. Kostar 200 krónur Ljóst er að verðbólgan hefur ekki náð að festa klær sínar í verðmiðanum á einni salernisferð í Hörpu. Hver ferð kostar nú 200 krónur fyrir hvern einstakling en ókeypis er fyrir börn að nýta aðstöðuna. Árið 2017 kostaði salernisferðin 300 krónur og svo 250 krónur árið 2018. Gestir sem sækja viðburði þurfa svo ekki að greiða fyrir aðgengi að salernisaðstöðunni. Þeir geta skannað strikamerki sem er að finna á aðgöngumiða, bæði rafrænum og útprentuðum, til að komast á salernið.
Harpa Reykjavík Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Harpa rukkar fyrir klósettferðir gesta Brögð að því að ferðamenn fari í Hörpu gagngert til að nota klósettið. 16. júní 2017 17:04 Hætt að rukka fyrir notkun salerna í Hörpu Stjórn Hörpu lét af gjaldtöku á salernisaðstöðu hússins í september þar sem ferðamönnum er tekið að fækka með haustinu 22. október 2017 22:08 Aftur rukkað fyrir klósettferðir gesta í Hörpu 250 krónur kostar að nota salernið í Hörpu. 25. júní 2018 12:24 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Bandarískir erindrekir hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Innlent Fleiri fréttir Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Sjá meira
Harpa rukkar fyrir klósettferðir gesta Brögð að því að ferðamenn fari í Hörpu gagngert til að nota klósettið. 16. júní 2017 17:04
Hætt að rukka fyrir notkun salerna í Hörpu Stjórn Hörpu lét af gjaldtöku á salernisaðstöðu hússins í september þar sem ferðamönnum er tekið að fækka með haustinu 22. október 2017 22:08
Aftur rukkað fyrir klósettferðir gesta í Hörpu 250 krónur kostar að nota salernið í Hörpu. 25. júní 2018 12:24