„Eru með frábæra varnarmenn en mér finnst varnarleikur Vals byggður á sandi“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. apríl 2023 07:01 Arnar Daði er ekki hrifinn af varnarleik Vals. Samsett/Vísir Í síðasta þætti Seinni bylgjunnar fór Arnar Daði Arnarsson yfir einvígi Vals og Hauka í 8-liða úrslitum Olís deildar karla í handbolta. Hann er ekki hrifinn af varnarleik Vals og segir að sex tapleikir liðsins í röð gefi til kynna að það sé meira að á Hlíðarenda en fólk heldur. „Er yfirleitt hörku einvígi. Alveg rétt sem Ásgeir Örn [Hallgrímsson, þjálfari Hauka] segir, Valur er ekkert búið að gleyma hvernig á að spila handbolta. Valur er samt búið að tapa sex leikjum í röð. Það er miklu stærra heldur en fólk gerir sér grein fyrir. Hversu oft tapaði ÍR sex leikjum í röð? Nærð alltaf einum sigri eða jafntefli.“ „Auðvitað eru þetta tveir leikir á móti Göppingen en fjórir deildarleikir. Enn og aftur, hvernig þeir tapa þessum leikjum. Hef margoft rætt áhyggjur á varnarleik Vals. Eru með frábæra varnarmenn en mér finnst varnarleikur Vals byggður á sandi.“ Klippa: Seinni bylgjan: Eru með frábæra varnarmenn en mér finnst varnarleikur Vals byggður á sandi „Mér finnst varnarleikur Vals byggður á einstaklingsframmistöðu og út frá því að leikmenn geta gert svolítið það sem þeir vilja. Þegar það gengur vel eru þeir frábærir. Þess á milli, þegar menn eru ekki með sjálfstraust þá er bara enginn grunnur til að segja: Strákar við þurfum að fara niður og múra fyrir.“ „Ég hef margoft sagt það, finnst það kristallast í síðustu leikjum. Liðið er að meðaltali að fá á sig 35 mörk á sig í síðustu 7-8 leikjum. Í þessum sigurleikjum eru þeir líka að fá slatta af mörkum á sig. Held að ég geti sagt það með fullri reisn sem ég hef sagt áður, mér finnst varnarleikur Vals byggður á sandi.“ Fyrsti leikur í einvígi Vals og Hauka í 8-liða úrslitum Olís deildarinnar fer fram að Hlíðarenda á sunnudaginn þann 16. apríl næstkomandi. Leikurinn hefst klukkan 16.00 og verður í beinni útsendingu Stöð 2 Sport. Handbolti Olís-deild karla Seinni bylgjan Valur Haukar Mest lesið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Fótbolti Fleiri fréttir Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Spenntur fyrir Valsleiknum: „Býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti“ Sjá meira
„Er yfirleitt hörku einvígi. Alveg rétt sem Ásgeir Örn [Hallgrímsson, þjálfari Hauka] segir, Valur er ekkert búið að gleyma hvernig á að spila handbolta. Valur er samt búið að tapa sex leikjum í röð. Það er miklu stærra heldur en fólk gerir sér grein fyrir. Hversu oft tapaði ÍR sex leikjum í röð? Nærð alltaf einum sigri eða jafntefli.“ „Auðvitað eru þetta tveir leikir á móti Göppingen en fjórir deildarleikir. Enn og aftur, hvernig þeir tapa þessum leikjum. Hef margoft rætt áhyggjur á varnarleik Vals. Eru með frábæra varnarmenn en mér finnst varnarleikur Vals byggður á sandi.“ Klippa: Seinni bylgjan: Eru með frábæra varnarmenn en mér finnst varnarleikur Vals byggður á sandi „Mér finnst varnarleikur Vals byggður á einstaklingsframmistöðu og út frá því að leikmenn geta gert svolítið það sem þeir vilja. Þegar það gengur vel eru þeir frábærir. Þess á milli, þegar menn eru ekki með sjálfstraust þá er bara enginn grunnur til að segja: Strákar við þurfum að fara niður og múra fyrir.“ „Ég hef margoft sagt það, finnst það kristallast í síðustu leikjum. Liðið er að meðaltali að fá á sig 35 mörk á sig í síðustu 7-8 leikjum. Í þessum sigurleikjum eru þeir líka að fá slatta af mörkum á sig. Held að ég geti sagt það með fullri reisn sem ég hef sagt áður, mér finnst varnarleikur Vals byggður á sandi.“ Fyrsti leikur í einvígi Vals og Hauka í 8-liða úrslitum Olís deildarinnar fer fram að Hlíðarenda á sunnudaginn þann 16. apríl næstkomandi. Leikurinn hefst klukkan 16.00 og verður í beinni útsendingu Stöð 2 Sport.
Handbolti Olís-deild karla Seinni bylgjan Valur Haukar Mest lesið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Fótbolti Fleiri fréttir Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Spenntur fyrir Valsleiknum: „Býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti“ Sjá meira