Segir leikmenn skorta trú en allt geti gerst á Brúnni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. apríl 2023 10:30 Frank Lampard heldur í vonina. EPA-EFE/Chema Moya Frank Lampard, tímabundinn stjóri Chelsea, hafði ekki gefið upp alla von þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir 2-0 tap sinna manna á Santiago Bernabéu í fyrri leik Chelsea og Real Madríd í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Ben Chilwell var sendur af velli í síðari hálfleik fyrir að rífa Rodrygo niður rétt fyrir utan vítateig. Staðan var þá 1-0 en heimamenn bættu við öðru marki eftir að Chilwell var sendur í sturtu og því á Chelsea einkar erfitt verkefni fyrir höndum á Brúnni eftir viku. „Ég er stoltur af leikmönnunum 10 sem kláruðu leikinn. Það er sem er svekkjandi er að við gefum þeim fast leikatriði og slökkvum á okkur í kjölfarið. Mér fannst þeir ekki fara í gegnum okkur þegar við vorum með 10 menn á vellinum. Það var út af andanum sem við sýndum. Við fengum okkar færi: João Félix, Raheem Sterling og Mason Mount.“ „Það voru nokkrir fínir hlutir en úrslit leiksins eru raunveruleikinn. Einstakir hlutir geta átt sér stað á Brúnni [e. Stamford Bridge, heimavelli Chelsea]. Við verðum að trúa. Það er nóg í þessu, þó þeir séu með jafn gott lið og raun ber vitni. Það skorti smá trú. Leikmennirnir vita ekki hversu góðir þeir eru. Það var nokkuð um fína drætti. Við munum berjast í næstu viku.“ „Við verðum að vera jákvæðari. Ef við gerum það, ég hef upplifað slík kvöld á Brúnni,“ sagði Lampard að endingu en hann lék á sínum tíma hundruð leikja fyrir Chelsea og vann fjölda titla. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Körfubolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Ben Chilwell var sendur af velli í síðari hálfleik fyrir að rífa Rodrygo niður rétt fyrir utan vítateig. Staðan var þá 1-0 en heimamenn bættu við öðru marki eftir að Chilwell var sendur í sturtu og því á Chelsea einkar erfitt verkefni fyrir höndum á Brúnni eftir viku. „Ég er stoltur af leikmönnunum 10 sem kláruðu leikinn. Það er sem er svekkjandi er að við gefum þeim fast leikatriði og slökkvum á okkur í kjölfarið. Mér fannst þeir ekki fara í gegnum okkur þegar við vorum með 10 menn á vellinum. Það var út af andanum sem við sýndum. Við fengum okkar færi: João Félix, Raheem Sterling og Mason Mount.“ „Það voru nokkrir fínir hlutir en úrslit leiksins eru raunveruleikinn. Einstakir hlutir geta átt sér stað á Brúnni [e. Stamford Bridge, heimavelli Chelsea]. Við verðum að trúa. Það er nóg í þessu, þó þeir séu með jafn gott lið og raun ber vitni. Það skorti smá trú. Leikmennirnir vita ekki hversu góðir þeir eru. Það var nokkuð um fína drætti. Við munum berjast í næstu viku.“ „Við verðum að vera jákvæðari. Ef við gerum það, ég hef upplifað slík kvöld á Brúnni,“ sagði Lampard að endingu en hann lék á sínum tíma hundruð leikja fyrir Chelsea og vann fjölda titla.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Körfubolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki