Loftvarnaflautur þeyttar á Hokkaido Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 13. apríl 2023 07:23 Öllum íbúum Hokkaido var gert að koma sér í skjól í nótt. AP Photo/Lee Jin-man Enn eitt eldflaugaskotið frá Norður-Kóreu varð til þess að íbúum á japönsku eyjunni Hokkaido var gert að yfirgefa heimili sín í nótt. Loftvarnarflautur voru þeyttar á eyjunni og öllum sagt að leita skjóls en viðvörunin var dregin til baka um hálftíma síðar eftir að í ljós kom að um tilraunaskot var að ræða. Hokkaido er næst stærsta eyja Japans og þar búa rúmar fimm milljónir manna. Flaugin lenti síðan í hafinu langt frá Hokkaido en þetta var tuttugasta og sjöunda eldflaugaskot Norður-Kóreumanna á þessu ári. Talið er að flaugin að þessu sinni hafi verið meðal- eða langdræg en nánari upplýsingar liggja ekki fyrir. Yfirvöld í Suður-Kóreu, Japan og Bandaríkjunum hafa þegar fordæmt eldflaugaskotið eins og vaninn er í slíkum tilvikum. Spenna á svæðinu hefur farið vaxandi undanfarið og segir breska ríkisútvarpið að Norður-Kóreumenn hafi ekki svarað í símann síðustu vikuna, en fyrir nokkru var komist að samkomulagi að tvisvar á dag mundu háttsettir aðilar Norður- og Suður-Kóreu ræða saman í síma til að ganga úr skugga um að allt sé með kyrrum kjörum. Engar skýringar hafa fengist á þessu samskiptaleysi. Japan Norður-Kórea Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Fleiri fréttir Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Sjá meira
Loftvarnarflautur voru þeyttar á eyjunni og öllum sagt að leita skjóls en viðvörunin var dregin til baka um hálftíma síðar eftir að í ljós kom að um tilraunaskot var að ræða. Hokkaido er næst stærsta eyja Japans og þar búa rúmar fimm milljónir manna. Flaugin lenti síðan í hafinu langt frá Hokkaido en þetta var tuttugasta og sjöunda eldflaugaskot Norður-Kóreumanna á þessu ári. Talið er að flaugin að þessu sinni hafi verið meðal- eða langdræg en nánari upplýsingar liggja ekki fyrir. Yfirvöld í Suður-Kóreu, Japan og Bandaríkjunum hafa þegar fordæmt eldflaugaskotið eins og vaninn er í slíkum tilvikum. Spenna á svæðinu hefur farið vaxandi undanfarið og segir breska ríkisútvarpið að Norður-Kóreumenn hafi ekki svarað í símann síðustu vikuna, en fyrir nokkru var komist að samkomulagi að tvisvar á dag mundu háttsettir aðilar Norður- og Suður-Kóreu ræða saman í síma til að ganga úr skugga um að allt sé með kyrrum kjörum. Engar skýringar hafa fengist á þessu samskiptaleysi.
Japan Norður-Kórea Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Fleiri fréttir Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Sjá meira