Ýmir Örn og félagar í Löwen bikarmeistarar eftir vítakeppni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. apríl 2023 16:12 Rhein-Neckar Löwen er þýskur bikarmeistari. Marco Wolf/Getty Images Rhein-Neckar Löwen er þýskur bikarmeistari í handbolta eftir ævintýranlegan sigur á Magdeburg í úrslitum. Leikurinn fór alla leið í vítakeppni, að henni lokinni stóðu Ýmir Örn Gíslason og félagar í Löwen uppi sem sigurvegarar, lokatölur 36-34. Úrslitaleikirnir gerast ekki mikið betri. Rhein-Neckar Löwen byrjaði betur og leiddi með þremur mörkum í hálfleik. Magdeburg kom til baka í síðari hálfleik og staðan var jöfn 27-27 að loknum venjulegum leiktíma. Í framlengingunni komust Ljónin frá Löwen þremur mörkum yfir en aftur kom Magdeburg til baka og jafnaði metin, staðan 31-31 þegar flautan gall og því þurfti að grípa til vítakeppni. Þar skoruðu allir leikmenn beggja liða nema Gísli Þorgeir Kristjánsson og því gat Albin Lagergren tryggt Löwen titilinn með marki í næsta í vítakasti, sem hann og gerði. Ýmir Örn og félagar eru því þýskir bikarmeistarar árið 2023. JAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA Wir gewinnen gegen den SCM Magdeburg und holen uns den DHB-Pokal! Der absolute WAHNSINN, was unsere Mannschaft auf dem Feld abgerissen hat! Danke, für diese Emotionen & Erlebnisse! #RNLSCM #rnl #rnloewen #handball #Final4 pic.twitter.com/JKaX95ODoC— Rhein-Neckar Löwen (@RNLoewen) April 16, 2023 Ýmir Örn skoraði eitt mark í liði Löwen en tók ekki vítakast. Gísli Þorgeir var frábær í leiknum og stór ástæða þess að Magdeburg komst alla leið í vítakeppnina. Hann skoraði fimm mörk og gaf fimm stoðsendingar. Leikurinn um bronsið fór einnig fram í dag. Þar vann Flensburg fimm marka sigur á Lemgo, lokatölur 28-23. Teitur Örn Einarsson átti mjög góðan leik í liði Flensburg, hann skoraði fimm mörk og gaf tvær stoðsendingar. Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Bein útsending: Stemmningin hjá Sérsveitinni í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Sjá meira
Úrslitaleikirnir gerast ekki mikið betri. Rhein-Neckar Löwen byrjaði betur og leiddi með þremur mörkum í hálfleik. Magdeburg kom til baka í síðari hálfleik og staðan var jöfn 27-27 að loknum venjulegum leiktíma. Í framlengingunni komust Ljónin frá Löwen þremur mörkum yfir en aftur kom Magdeburg til baka og jafnaði metin, staðan 31-31 þegar flautan gall og því þurfti að grípa til vítakeppni. Þar skoruðu allir leikmenn beggja liða nema Gísli Þorgeir Kristjánsson og því gat Albin Lagergren tryggt Löwen titilinn með marki í næsta í vítakasti, sem hann og gerði. Ýmir Örn og félagar eru því þýskir bikarmeistarar árið 2023. JAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA Wir gewinnen gegen den SCM Magdeburg und holen uns den DHB-Pokal! Der absolute WAHNSINN, was unsere Mannschaft auf dem Feld abgerissen hat! Danke, für diese Emotionen & Erlebnisse! #RNLSCM #rnl #rnloewen #handball #Final4 pic.twitter.com/JKaX95ODoC— Rhein-Neckar Löwen (@RNLoewen) April 16, 2023 Ýmir Örn skoraði eitt mark í liði Löwen en tók ekki vítakast. Gísli Þorgeir var frábær í leiknum og stór ástæða þess að Magdeburg komst alla leið í vítakeppnina. Hann skoraði fimm mörk og gaf fimm stoðsendingar. Leikurinn um bronsið fór einnig fram í dag. Þar vann Flensburg fimm marka sigur á Lemgo, lokatölur 28-23. Teitur Örn Einarsson átti mjög góðan leik í liði Flensburg, hann skoraði fimm mörk og gaf tvær stoðsendingar.
Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Bein útsending: Stemmningin hjá Sérsveitinni í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Sjá meira