Kostnaður Sjúkratrygginga vegna tannlækninga 7,1 milljarður Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. apríl 2023 06:52 Aukinn kostnað má meðal annars rekja til svæfinga en í sumum tilvikum þarf að gera við næstum hverja einustu tönn. Getty(NordicPhotos Kostnaður Sjúkratrygginga vegna tannviðgerða og tannréttinga nam 7,1 milljarði króna í fyrra. Þar af voru 450 milljónir vegna tannréttinga. Útgjöldin hafa farið síhækkandi frá 2014, þegar þau voru 2,2 milljarðar króna. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag. Þar segir að aukinguna megi rekja til þess að árið 2013 voru gerðir samningar við tannlækna um gjaldfrjálsa tannlæknaþjónustu barna, það er að segja yngri en 18 ára. Um var að ræða áfangaskipta aðgerð en fullri endurgreiðslu var komið á árið 2018. Samkvæmt umfjöllun Morgunblaðsins virðist þörfin þá hafa verið orðin uppsöfnuð en áður mættu aðeins um 40 prósent barna í reglulegt eftirlit. Að sögn Jóhönnu Bryndísar Bjarnadóttur, formanns Tannlæknafélags Íslands, hefur komum barna fjölgað á síðustu árum en enn séu um 5.000 börn sem skila sér ekki í eftirlit. Segir hún það helst mega rekja til erfiðra félagslegra aðstæðna. Kristín Heimisdóttir, formaður Tannréttingafélags Íslands, segir greiðsluþátttöku ríkisins í tannréttingum hafa staðið í stað frá 2013 en algeng meðferð kosti allt að 1,5 milljón króna. Tannheilsa Heilbrigðismál Börn og uppeldi Sjúkratryggingar Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Sjá meira
Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag. Þar segir að aukinguna megi rekja til þess að árið 2013 voru gerðir samningar við tannlækna um gjaldfrjálsa tannlæknaþjónustu barna, það er að segja yngri en 18 ára. Um var að ræða áfangaskipta aðgerð en fullri endurgreiðslu var komið á árið 2018. Samkvæmt umfjöllun Morgunblaðsins virðist þörfin þá hafa verið orðin uppsöfnuð en áður mættu aðeins um 40 prósent barna í reglulegt eftirlit. Að sögn Jóhönnu Bryndísar Bjarnadóttur, formanns Tannlæknafélags Íslands, hefur komum barna fjölgað á síðustu árum en enn séu um 5.000 börn sem skila sér ekki í eftirlit. Segir hún það helst mega rekja til erfiðra félagslegra aðstæðna. Kristín Heimisdóttir, formaður Tannréttingafélags Íslands, segir greiðsluþátttöku ríkisins í tannréttingum hafa staðið í stað frá 2013 en algeng meðferð kosti allt að 1,5 milljón króna.
Tannheilsa Heilbrigðismál Börn og uppeldi Sjúkratryggingar Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Sjá meira