Hurts orðinn launahæsti leikmaður í sögu NFL Jón Már Ferro skrifar 18. apríl 2023 17:46 Jalen Hurts er tekjuhæsti leikmaðurinn í sögu NFL. Getty/Patrick Smith Jalen Hurts, er orðinn launahæsti leikmaður í sögu NFL eftir að hafa endursamið við Philadelphia Eagles í gær. Hurts er 24 ára leiksstjórnandi og var valinn númer 53 í nýliðavali NFL árið 2020. Hann sló í gegn á síðustu leiktíð og fær nú útborgað. Samningurinn er til 5 ára eða ársins 2028 og er upp á 255 milljónir Bandaríkjadala en árlega fær hann 51 milljón dollara í laun. Nú þegar er öruggt að hann fái 179 milljónir Bandaríkjadala greidda og er samningurinn þess eðlis að Eagles getur ekki sent hann til annars félags ef illa árar. Hann var valinn annar verðmætasti leikmaðurinn í NFL fyrir tímabilið 2023 á eftir leikstjórnandanum Patrick Mahomes. Þeir mættust einmitt í Super Bowl þar sem Mahomes hafði betur. Óhætt er að segja að Hurts hafi unnið sér inn fyrir laununum því hann hefur sett þó nokkur metin. Hurts átti stórkostlegt tímabil í fyrra og varð meðal annars fyrsti leikmaðurinn í sögu Superbowl til að skora tvö snertimörk í fyrstu tveimur leikhlutunum og fyrstur til að skora þrjú hlaupasnertimörk. Hann varð fyrstur í sögu NFL til að kasta yfir 300 jarda, hlaupa 70 jarda, og vera með 70 prósent af heppnuðum sendingum og hlaupasnertimark í leik á tímabili, úrslitakeppni eða Superbowl. Umboðsskrifstofan Klutch Sports Group sá um samningsmál Hurts og í teyminu hans eru einungis konur sem þykir mjög óvanalegt. Umboðsmaður hans, Nicole Lynn, varð fyrsta svarta konan í sögu NFL til að semja fyrir hönd leikstjórnanda. NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sjá meira
Hurts er 24 ára leiksstjórnandi og var valinn númer 53 í nýliðavali NFL árið 2020. Hann sló í gegn á síðustu leiktíð og fær nú útborgað. Samningurinn er til 5 ára eða ársins 2028 og er upp á 255 milljónir Bandaríkjadala en árlega fær hann 51 milljón dollara í laun. Nú þegar er öruggt að hann fái 179 milljónir Bandaríkjadala greidda og er samningurinn þess eðlis að Eagles getur ekki sent hann til annars félags ef illa árar. Hann var valinn annar verðmætasti leikmaðurinn í NFL fyrir tímabilið 2023 á eftir leikstjórnandanum Patrick Mahomes. Þeir mættust einmitt í Super Bowl þar sem Mahomes hafði betur. Óhætt er að segja að Hurts hafi unnið sér inn fyrir laununum því hann hefur sett þó nokkur metin. Hurts átti stórkostlegt tímabil í fyrra og varð meðal annars fyrsti leikmaðurinn í sögu Superbowl til að skora tvö snertimörk í fyrstu tveimur leikhlutunum og fyrstur til að skora þrjú hlaupasnertimörk. Hann varð fyrstur í sögu NFL til að kasta yfir 300 jarda, hlaupa 70 jarda, og vera með 70 prósent af heppnuðum sendingum og hlaupasnertimark í leik á tímabili, úrslitakeppni eða Superbowl. Umboðsskrifstofan Klutch Sports Group sá um samningsmál Hurts og í teyminu hans eru einungis konur sem þykir mjög óvanalegt. Umboðsmaður hans, Nicole Lynn, varð fyrsta svarta konan í sögu NFL til að semja fyrir hönd leikstjórnanda.
NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sjá meira