Innherji

Icel­and Spring var met­ið á tæpa þrjá millj­arð­a krón­a við kaup Öl­gerð­ar­inn­ar

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar.
Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar.

Hlutafé Iceland Spring var metið á 20 milljónir Bandaríkjadali, jafnvirði 2,7 milljarða króna, við hlutafjáraukningu Ölgerðarinnar. Íslenska samstæðan fer nú með 51 prósent hlut í vatnsfyrirtækinu. Ölgerðin hefur hækkað um sjö prósent það sem af er degi í kjölfar þess að hafa birt uppgjör eftir lokun markaða í gær.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×