Sjáðu mörkin: Sveinn Aron Guðjohnsen reyndist hetja Elfsborg Aron Guðmundsson skrifar 22. apríl 2023 17:26 Sveinn Aron í leik með Elfsborg Twittersíða Elfsborg Sveinn Aron Guðjohnsen reyndist hetjan í liði Elfsborg sem vann 2-1 sigur á Degerfors í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Íslendingurinn knái skoraði bæði mörk Elfsborg í leiknum en um er að ræða annan sigur liðsins á yfirstandandi tímabili. Fyrsta mark leiksins leit dagsins ljós strax á 6.mínútu en þar var að verki téður Sveinn Aron Guðjohnsen. Eftir langa sendingu fram völlinn tókst Sveini Aroni, eftir mikið harðfylgi að ná til knattarins, hann gerði síðan virkilega vel í að koma honum fram hjá Sondre Rossbach sem varði mark Degerfors. Sveinn Aron Gudjohnsen ger bortalaget ledningen! 1-0 IF Elfsborg på Stora Valla pic.twitter.com/R6UhvMu3Fe— discovery+ sport (@dplus_sportSE) April 22, 2023 Elfsborg því komið 1-0 yfir og þannig stóðu leikar allt þar til skömmu fyrir lok fyrri hálfleiksins. Á 43. mínútu náði Damjan Pavlovic, leikmaður Degerfors að jafna metin fyrir heimamenn eftir stoðsendingu frá Rasmus Örqvist. Það var þó nógu mikið eftir af leiknum fyrir Svein Aron Guðjohnsen til þess að virkja töfrana í leik sínum einu sinni til viðbótar. Á 60. mínútu skoraði hann sigurmarkið og seinna mark sitt í leiknum með skalla eftir stoðsendingu frá Niklas Hult. 2-1 IF Elfsborg! Sveinn Aron Gudjohnsen nickar in bollen via ribban pic.twitter.com/5Yoc0z0gct— discovery+ sport (@dplus_sportSE) April 22, 2023 Elfsborg fór því heim með stigin þrjú sem í boði voru en sigurinn sér til þess að liðið er sem stendur í 2. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar með sjö stig eftir fjóra leiki. Liðin fyrir neðan eiga þó flest öll leik til góða. Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest Sjá meira
Íslendingurinn knái skoraði bæði mörk Elfsborg í leiknum en um er að ræða annan sigur liðsins á yfirstandandi tímabili. Fyrsta mark leiksins leit dagsins ljós strax á 6.mínútu en þar var að verki téður Sveinn Aron Guðjohnsen. Eftir langa sendingu fram völlinn tókst Sveini Aroni, eftir mikið harðfylgi að ná til knattarins, hann gerði síðan virkilega vel í að koma honum fram hjá Sondre Rossbach sem varði mark Degerfors. Sveinn Aron Gudjohnsen ger bortalaget ledningen! 1-0 IF Elfsborg på Stora Valla pic.twitter.com/R6UhvMu3Fe— discovery+ sport (@dplus_sportSE) April 22, 2023 Elfsborg því komið 1-0 yfir og þannig stóðu leikar allt þar til skömmu fyrir lok fyrri hálfleiksins. Á 43. mínútu náði Damjan Pavlovic, leikmaður Degerfors að jafna metin fyrir heimamenn eftir stoðsendingu frá Rasmus Örqvist. Það var þó nógu mikið eftir af leiknum fyrir Svein Aron Guðjohnsen til þess að virkja töfrana í leik sínum einu sinni til viðbótar. Á 60. mínútu skoraði hann sigurmarkið og seinna mark sitt í leiknum með skalla eftir stoðsendingu frá Niklas Hult. 2-1 IF Elfsborg! Sveinn Aron Gudjohnsen nickar in bollen via ribban pic.twitter.com/5Yoc0z0gct— discovery+ sport (@dplus_sportSE) April 22, 2023 Elfsborg fór því heim með stigin þrjú sem í boði voru en sigurinn sér til þess að liðið er sem stendur í 2. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar með sjö stig eftir fjóra leiki. Liðin fyrir neðan eiga þó flest öll leik til góða.
Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest Sjá meira