Miloš búinn að gera Rauðu Stjörnuna að serbneskum meisturum Aron Guðmundsson skrifar 22. apríl 2023 21:45 Miloš Milojević hefur stýrt Rauðu Stjörnunni til sigurs í efstu deild Serbíu Visir/Getty Rauða Stjarnan, sem leikur undir stjórn Miloš Milojević fyrrum þjálfara íslenskra liða á borð við Breiðablik og Víking Reykjavík, er serbneskur meistari. Þetta varð ljóst eftir 4-1 sigur liðsins á TSC í kvöld. Miloš var ráðinn þjálfari Rauðu Stjörnunnar í ágúst á síðasta ári og er liðið því að vinna serbnesku deildina á sínu fyrsta tímabili undir stjórn hans en enn eru sex umferðir eftir af deildarkeppninni í Serbíu. „Fyrst af öllu vil ég óska leikmönnunum til hamingju með allt sem þeir hafa afrekað hingað til. Þeir hafa sýnt stöðugleika, sem er ekki auðvelt en virkilega gott að ná,“ sagði Miloš í viðtali eftir leik. Þá óskaði hann stuðningsmönnum félagsins og þjálfarateymi sínu til hamingju með árangurinn en vildi sjálfur ekki fagna of mikið. „Svona er ég bara sem manneskja, ég fagna ekki fyrr en verkinu er lokið,“ sagði Milos en fram undan er nágrannaslagur milli Rauðu Stjörnunnar og Partizan Belgrad. Miloš var aðstoðarþjálfari Rauðu Stjörnunnar frá árinu 2019 til 2021 en segja má að þjálfaraferill hans hafi byrjað af alvöru hér á landi, fyrst hjá Víkingi Reykjavík og svo hjá Breiðabliki. Seinna meir átti Miloš eftir að færa sig um set yfir til Svíþjóðar þar sem hann stýrði liðum á borð við Mjallby, Hammarby og Malmö FF. Fótbolti Serbía Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Sjá meira
Miloš var ráðinn þjálfari Rauðu Stjörnunnar í ágúst á síðasta ári og er liðið því að vinna serbnesku deildina á sínu fyrsta tímabili undir stjórn hans en enn eru sex umferðir eftir af deildarkeppninni í Serbíu. „Fyrst af öllu vil ég óska leikmönnunum til hamingju með allt sem þeir hafa afrekað hingað til. Þeir hafa sýnt stöðugleika, sem er ekki auðvelt en virkilega gott að ná,“ sagði Miloš í viðtali eftir leik. Þá óskaði hann stuðningsmönnum félagsins og þjálfarateymi sínu til hamingju með árangurinn en vildi sjálfur ekki fagna of mikið. „Svona er ég bara sem manneskja, ég fagna ekki fyrr en verkinu er lokið,“ sagði Milos en fram undan er nágrannaslagur milli Rauðu Stjörnunnar og Partizan Belgrad. Miloš var aðstoðarþjálfari Rauðu Stjörnunnar frá árinu 2019 til 2021 en segja má að þjálfaraferill hans hafi byrjað af alvöru hér á landi, fyrst hjá Víkingi Reykjavík og svo hjá Breiðabliki. Seinna meir átti Miloš eftir að færa sig um set yfir til Svíþjóðar þar sem hann stýrði liðum á borð við Mjallby, Hammarby og Malmö FF.
Fótbolti Serbía Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Sjá meira