Miloš búinn að gera Rauðu Stjörnuna að serbneskum meisturum Aron Guðmundsson skrifar 22. apríl 2023 21:45 Miloš Milojević hefur stýrt Rauðu Stjörnunni til sigurs í efstu deild Serbíu Visir/Getty Rauða Stjarnan, sem leikur undir stjórn Miloš Milojević fyrrum þjálfara íslenskra liða á borð við Breiðablik og Víking Reykjavík, er serbneskur meistari. Þetta varð ljóst eftir 4-1 sigur liðsins á TSC í kvöld. Miloš var ráðinn þjálfari Rauðu Stjörnunnar í ágúst á síðasta ári og er liðið því að vinna serbnesku deildina á sínu fyrsta tímabili undir stjórn hans en enn eru sex umferðir eftir af deildarkeppninni í Serbíu. „Fyrst af öllu vil ég óska leikmönnunum til hamingju með allt sem þeir hafa afrekað hingað til. Þeir hafa sýnt stöðugleika, sem er ekki auðvelt en virkilega gott að ná,“ sagði Miloš í viðtali eftir leik. Þá óskaði hann stuðningsmönnum félagsins og þjálfarateymi sínu til hamingju með árangurinn en vildi sjálfur ekki fagna of mikið. „Svona er ég bara sem manneskja, ég fagna ekki fyrr en verkinu er lokið,“ sagði Milos en fram undan er nágrannaslagur milli Rauðu Stjörnunnar og Partizan Belgrad. Miloš var aðstoðarþjálfari Rauðu Stjörnunnar frá árinu 2019 til 2021 en segja má að þjálfaraferill hans hafi byrjað af alvöru hér á landi, fyrst hjá Víkingi Reykjavík og svo hjá Breiðabliki. Seinna meir átti Miloš eftir að færa sig um set yfir til Svíþjóðar þar sem hann stýrði liðum á borð við Mjallby, Hammarby og Malmö FF. Fótbolti Serbía Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
Miloš var ráðinn þjálfari Rauðu Stjörnunnar í ágúst á síðasta ári og er liðið því að vinna serbnesku deildina á sínu fyrsta tímabili undir stjórn hans en enn eru sex umferðir eftir af deildarkeppninni í Serbíu. „Fyrst af öllu vil ég óska leikmönnunum til hamingju með allt sem þeir hafa afrekað hingað til. Þeir hafa sýnt stöðugleika, sem er ekki auðvelt en virkilega gott að ná,“ sagði Miloš í viðtali eftir leik. Þá óskaði hann stuðningsmönnum félagsins og þjálfarateymi sínu til hamingju með árangurinn en vildi sjálfur ekki fagna of mikið. „Svona er ég bara sem manneskja, ég fagna ekki fyrr en verkinu er lokið,“ sagði Milos en fram undan er nágrannaslagur milli Rauðu Stjörnunnar og Partizan Belgrad. Miloš var aðstoðarþjálfari Rauðu Stjörnunnar frá árinu 2019 til 2021 en segja má að þjálfaraferill hans hafi byrjað af alvöru hér á landi, fyrst hjá Víkingi Reykjavík og svo hjá Breiðabliki. Seinna meir átti Miloš eftir að færa sig um set yfir til Svíþjóðar þar sem hann stýrði liðum á borð við Mjallby, Hammarby og Malmö FF.
Fótbolti Serbía Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira