Byrjað verður að rukka á jarðvegstippinn á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 26. apríl 2023 18:04 Kjartan Björnsson, forseti bæjarstjórnar, sem fór yfir aðgerðaráætlunina á fundinum, sem var samþykkt af öllum bæjarfulltrúum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Á fundi bæjarstjórnar Árborgar, sem fór fram í dag voru meðal annars kynnt drög að aðgerðaráætlun í samræmi við samkomulag innviðarráðherra og bæjarstjórnar um fjárhagslegar aðgerðir og eftirlit með sveitarfélaginu vegna 27 milljarða skulda þess. Kjartan Björnsson, forseti bæjarstjórnar fór yfir aðgerðaráætlunina, sem var samþykkt samhljóða af öllum bæjarfulltrúum. Þar kemur m.a. fram að það á að selja eignir og byggingalóðir fyrir 800 milljónir króna á árinu 2023 og það á að byrja að rukka fyrir jarðvegsúrgang á jarðvegstipp sveitarfélagsins á Selfossi, sem á að gefa bæjarfélaginu 30 milljónir króna í tekjur árlega. Þá er átt við garðaúrgang, gras, trjágróður og þess háttar. Þá hefur 57 starfsmönnum sveitarfélagsins verið sagt upp eins og kunnugt er og um leið voru gerðar breytingar á launakjörum og ráðningahlutföllum um 40 annarra starfsmanna til viðbótar. Deildir verða sameinaðar og einhverjar lagðar alveg niður eins og upplýsingadeildin. Unnið er að sameiningu og tilfærslu á stofnunum til að nýta húsnæði sveitarfélagsins betur og mötuneyti verði sameinuð á árinu 2023 svo eitthvað sé nefnt. Fundur var haldinn í bæjarstjórn Árborgar nú síðdegis.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Neytendur Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Sjá meira
Kjartan Björnsson, forseti bæjarstjórnar fór yfir aðgerðaráætlunina, sem var samþykkt samhljóða af öllum bæjarfulltrúum. Þar kemur m.a. fram að það á að selja eignir og byggingalóðir fyrir 800 milljónir króna á árinu 2023 og það á að byrja að rukka fyrir jarðvegsúrgang á jarðvegstipp sveitarfélagsins á Selfossi, sem á að gefa bæjarfélaginu 30 milljónir króna í tekjur árlega. Þá er átt við garðaúrgang, gras, trjágróður og þess háttar. Þá hefur 57 starfsmönnum sveitarfélagsins verið sagt upp eins og kunnugt er og um leið voru gerðar breytingar á launakjörum og ráðningahlutföllum um 40 annarra starfsmanna til viðbótar. Deildir verða sameinaðar og einhverjar lagðar alveg niður eins og upplýsingadeildin. Unnið er að sameiningu og tilfærslu á stofnunum til að nýta húsnæði sveitarfélagsins betur og mötuneyti verði sameinuð á árinu 2023 svo eitthvað sé nefnt. Fundur var haldinn í bæjarstjórn Árborgar nú síðdegis.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Neytendur Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Sjá meira