Innherji

Bankarnir slógu met í mars eftir lán­töku borgarinnar

Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
Reykjavíkurborg hefur dregið á lánalínur hjá bönkum samhliða verulegri hækkun á ávöxtunarkröfu skuldabréfa borgarinnar.
Reykjavíkurborg hefur dregið á lánalínur hjá bönkum samhliða verulegri hækkun á ávöxtunarkröfu skuldabréfa borgarinnar. Vísir/Vilhelm

Íslenskir viðskiptabankar hafa aldrei lánað jafnmikið til sveitarfélaga í einum mánuði og þeir gerðu í mars síðastliðnum. Útlánavöxtinn má rekja til þess að Reykjavíkurborg hefur í tvígang hætt við fyrirhugað skuldabréfaútboð og þess í stað dregið á lánalínur hjá viðskiptabönkum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×