Prentvélar elsta dagblaðs í heimi þagna Kjartan Kjartansson skrifar 27. apríl 2023 14:07 Eintök af Wiener Zeitung á kaffihúsi í Vín í Austurríki. Dagblaðið hættir nú að koma út en það gerir tilkall til þess að vera elsta dagblað í heimi. Það hefur komið út í meira en þrjú hundruð ár. Vísir/Getty Elsta starfandi dagblað í heimi hættir að koma út á prenti eftir atkvæðagreiðslu á austurríska þinginu í dag. Blaðið hefur komið út frá árinu 1703 og sagði meðal annars frá uppgangi Mozarts og endalokum keisaraveldis Habsborgara. Wiener Zeitung hefur verið í eigu austurríska ríkisins frá 1857. Það er öðrum þræði opinbert lögbirtingarblað þar opinber störf eru auglýst og opinberar tilkynningar birtast samkvæmt lögum. Tekjur af auglýsingum og tilkynningum fjármagnaði fréttaflutning blaðsins, að sögn Deutsche Welle. Austurríska þingið samþykkti að afnema lög sem skyldaði ríkið og fleiri fyrirtæki til þess að auglýsa í prentútgáfu blaðsins. Sebastian Kurz, kanslari, hefur sagt að það sé ekki hlutverk ríkisins og reka og fjármagna dagblaðsrekstur. Starfsfólk og lesendur Wiener Zeitung hefur haldið nokkur mótmæli gegn áformunum fyrir utan þinghúsið í Vín. Rekstur fjölmiðilsins leggst þó ekki alveg af með breytingunni. Fréttavef hans og mánaðarlegri blaðaútgáfu verður haldið áfram. Austurríki Fjölmiðlar Mest lesið Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Wiener Zeitung hefur verið í eigu austurríska ríkisins frá 1857. Það er öðrum þræði opinbert lögbirtingarblað þar opinber störf eru auglýst og opinberar tilkynningar birtast samkvæmt lögum. Tekjur af auglýsingum og tilkynningum fjármagnaði fréttaflutning blaðsins, að sögn Deutsche Welle. Austurríska þingið samþykkti að afnema lög sem skyldaði ríkið og fleiri fyrirtæki til þess að auglýsa í prentútgáfu blaðsins. Sebastian Kurz, kanslari, hefur sagt að það sé ekki hlutverk ríkisins og reka og fjármagna dagblaðsrekstur. Starfsfólk og lesendur Wiener Zeitung hefur haldið nokkur mótmæli gegn áformunum fyrir utan þinghúsið í Vín. Rekstur fjölmiðilsins leggst þó ekki alveg af með breytingunni. Fréttavef hans og mánaðarlegri blaðaútgáfu verður haldið áfram.
Austurríki Fjölmiðlar Mest lesið Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira