Starfslok og uppsagnir hjá Pírötum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. apríl 2023 14:40 Baldur Karl Magnússon lýkur störfum fyrir þingflokkinn Pírata þegar þingið fer í frí í sumar. Framkvæmdastjóri þingflokks Pírata hefur sagt upp störfum. Þá hefur verið gengið frá starfsflokum við tvo starfsmenn þingflokksins. Björn Leví Gunnarsson, þingflokksformaður Pírata, tjáði Ríkisútvarpinu á dögunum að um skipulagsbreytingar væri að ræða. Verið væri að beina verkum þeirra á mismunandi staði. „Við þurfum að endurskipuleggja starfslýsingar fólks og endurraða hvernig og hvaða verkum verður sinnt innanhúss.“ Samkvæmt heimildum fréttastofu sagði Baldur Karl Magnússon, framkvæmdastjóri þingflokksins, upp störfum í byrjun apríl. Hann mun þó starfa áfram fyrir flokkinn þar til þingið fer í sumarfrí. Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir og Karl Ólafur Hallbjörnsson, starfsmenn þingflokksins, hafa hins vegar lokið störfum. Eftir stendur Ragnheiður Kr. Finnbogadóttir, starfsmaður þingflokksins, sem eini starfsmaður þingflokksins. Sviptingar hafa verið á skrifstofu Pírata undanfarin misseri. Kristín Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri flokksins, var ráðin í upphafi árs í kjölfar starfsloka Elsu Kristjánsdóttur. Elsa og Róbert Ingi Douglas, upplýsingastjóri flokksins, létu af störfum um svipað leyti. Píratar Vistaskipti Alþingi Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Sjá meira
Björn Leví Gunnarsson, þingflokksformaður Pírata, tjáði Ríkisútvarpinu á dögunum að um skipulagsbreytingar væri að ræða. Verið væri að beina verkum þeirra á mismunandi staði. „Við þurfum að endurskipuleggja starfslýsingar fólks og endurraða hvernig og hvaða verkum verður sinnt innanhúss.“ Samkvæmt heimildum fréttastofu sagði Baldur Karl Magnússon, framkvæmdastjóri þingflokksins, upp störfum í byrjun apríl. Hann mun þó starfa áfram fyrir flokkinn þar til þingið fer í sumarfrí. Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir og Karl Ólafur Hallbjörnsson, starfsmenn þingflokksins, hafa hins vegar lokið störfum. Eftir stendur Ragnheiður Kr. Finnbogadóttir, starfsmaður þingflokksins, sem eini starfsmaður þingflokksins. Sviptingar hafa verið á skrifstofu Pírata undanfarin misseri. Kristín Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri flokksins, var ráðin í upphafi árs í kjölfar starfsloka Elsu Kristjánsdóttur. Elsa og Róbert Ingi Douglas, upplýsingastjóri flokksins, létu af störfum um svipað leyti.
Píratar Vistaskipti Alþingi Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent