Fullyrðir að Berge hafi hafnað landsliðsþjálfarastarfinu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. apríl 2023 23:30 Christian Berge er ekki að taka við íslenska landsliðinu ef marka má heimildir Arnars Daða Arnarssonar. Kolektiff Images/DeFodi Images via Getty Images Arnar Daði Arnarsson, stjórnandi handboltahlaðvarpsins Handkastsins og sérfræðingur Seinni bylgjunnar, fullyrðir að hann hafi heimildir fyrir því að Christian Berge hafi hafnað því að taka við sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta. Nafn Berge hefur komið upp í nokkur skipti á undanförnum vikum í tengslum við umræðuna um næsta þjálfara íslenska landsliðsins. Berge er í dag þjálfari norska verðandi ofurliðsins Kolstad þar sem landsliðsmennirnir Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson leika, en hann þjálfaði einnig norska landsliðið um árabil. Undir stjórn Berge unnu Norðmenn til silfurverðlauna á HM í tvígang (2017 og 2019) og einu sinni hafnaði liðið í þriðja sæti á EM (2020). Berge virðist þó ekki vera að taka við íslenska landsliðinu ef marka má heimildir Arnars sem greinir frá málinu á Twitter-síðu sinni. Samkvæmt heimildum Sérfræðingsins sagði sá norski nei við HSÍ í upphafi vikunnar. Eftir það hefur samtalið milli HSÍ og Snorra Steins verið virkt. Samtalið heldur áfram um helgina. HSÍ vonast til að klára málið í upphafi næstu viku. Einar. #Handkastið pic.twitter.com/BI6zbDxouu— Arnar Daði (@arnardadi) April 28, 2023 Arnar segir að Berge hafi hafnað starfinu í upphafi vikunnar og að HSÍ hafi nú virkjað samtalið við Snorra Stein Guðjónsson, þjálfara Vals. Nafn Snorra hefur einnig borið á góma í umræðunni um næsta landsliðsþjálfara. Þá segir Arnar einnig að HSÍ vilji klára málið fljótlega eftir helgi, en íslenska karlalandsliðið mætir Eistlandi í lokaumferð undankeppni EM á sunnudaginn. Með sigri tryggir íslenska liðið sér efsta sæti riðilsins og þar með yrði Ísland í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir EM sem haldið verður í Þýskalandi í janúar á næsta ári. Landslið karla í handbolta HSÍ Handkastið Tengdar fréttir Berge staðfestir áhuga frá Íslandi en Krickau vill ekki tjá sig Christian Berge, þjálfari norska verðandi ofurliðsins Kolstad, hefur staðfest þann orðróm að hann sé á blaði HSÍ yfir mögulega landsliðsþjálfara Íslands í handbolta. Nicolej Krickau, þjálfari danska liðsins GOG, hefur hins vegar ekki viljað tjá sig um málið. 23. apríl 2023 14:25 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Sjá meira
Nafn Berge hefur komið upp í nokkur skipti á undanförnum vikum í tengslum við umræðuna um næsta þjálfara íslenska landsliðsins. Berge er í dag þjálfari norska verðandi ofurliðsins Kolstad þar sem landsliðsmennirnir Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson leika, en hann þjálfaði einnig norska landsliðið um árabil. Undir stjórn Berge unnu Norðmenn til silfurverðlauna á HM í tvígang (2017 og 2019) og einu sinni hafnaði liðið í þriðja sæti á EM (2020). Berge virðist þó ekki vera að taka við íslenska landsliðinu ef marka má heimildir Arnars sem greinir frá málinu á Twitter-síðu sinni. Samkvæmt heimildum Sérfræðingsins sagði sá norski nei við HSÍ í upphafi vikunnar. Eftir það hefur samtalið milli HSÍ og Snorra Steins verið virkt. Samtalið heldur áfram um helgina. HSÍ vonast til að klára málið í upphafi næstu viku. Einar. #Handkastið pic.twitter.com/BI6zbDxouu— Arnar Daði (@arnardadi) April 28, 2023 Arnar segir að Berge hafi hafnað starfinu í upphafi vikunnar og að HSÍ hafi nú virkjað samtalið við Snorra Stein Guðjónsson, þjálfara Vals. Nafn Snorra hefur einnig borið á góma í umræðunni um næsta landsliðsþjálfara. Þá segir Arnar einnig að HSÍ vilji klára málið fljótlega eftir helgi, en íslenska karlalandsliðið mætir Eistlandi í lokaumferð undankeppni EM á sunnudaginn. Með sigri tryggir íslenska liðið sér efsta sæti riðilsins og þar með yrði Ísland í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir EM sem haldið verður í Þýskalandi í janúar á næsta ári.
Landslið karla í handbolta HSÍ Handkastið Tengdar fréttir Berge staðfestir áhuga frá Íslandi en Krickau vill ekki tjá sig Christian Berge, þjálfari norska verðandi ofurliðsins Kolstad, hefur staðfest þann orðróm að hann sé á blaði HSÍ yfir mögulega landsliðsþjálfara Íslands í handbolta. Nicolej Krickau, þjálfari danska liðsins GOG, hefur hins vegar ekki viljað tjá sig um málið. 23. apríl 2023 14:25 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Sjá meira
Berge staðfestir áhuga frá Íslandi en Krickau vill ekki tjá sig Christian Berge, þjálfari norska verðandi ofurliðsins Kolstad, hefur staðfest þann orðróm að hann sé á blaði HSÍ yfir mögulega landsliðsþjálfara Íslands í handbolta. Nicolej Krickau, þjálfari danska liðsins GOG, hefur hins vegar ekki viljað tjá sig um málið. 23. apríl 2023 14:25