Bandaríkjamenn varaðir við fagnaðarlátunum í Napólí Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. apríl 2023 13:00 Stuðningsfólk Napólí er þegar byrjað að fagna. EPA-EFE/CESARE ABBATE Bandaríska sendiráðið í Napólí á Ítalíu hefur varað Bandaríkjamenn í borginni og nærumhverfi við mögulegum fagnaðarlátum þegar Napólí tryggir sér ítalska meistaratitilinn í knattspyrnu. Napoli trónir á toppi Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, með 17 stiga forskot á Lazio sem er í 2. sæti. Þegar aðeins sjö umferðir eru eftir þá er ljóst að það styttist í að félagið verði Ítalíumeistari. Hefur bandaríska sendiráðið því sent út tilkynningu þess efnis að þegar fyrsti meistaratitill liðsins frá 1990 er í höfn mun stuðningsfólk liðsins líklega missa sig í gleðinni. US CONSULATE IN NAPLES ISSUES SECURITY ALERT Forecasting "significant use fireworks, and alcohol consumption," govt. officials saw fit to warn citizens ahead of Napoli potentially clinching title Sunday.Earthquakes. Diplomatic alerts. This Scudetto Got It All! pic.twitter.com/bZ9BJmKdSe— Men in Blazers (@MenInBlazers) April 28, 2023 „Búist er við gríðarlegum fagnaðarlátum út um alla borg í lok apríl eða snemma í maí þegar knattspyrnufélagið Napólí tryggir sér ítalska meistaratitilinn. Önnur fagnaðarlæti munu eiga sér stað snemma júní þegar tímabilinu lýkur,“ segir í tilkynningu frá sendiráðinu. „Fagnaðarlætin gætu enst í nokkra daga, gríðarlegt magn af fólki mun koma sama, umferð verður þung og götum gæti verið lokað. Flugeldum verður skotið upp í miklu magni og þá verður áfengisneysla mikil,“ segir einnig í tilkynningunni og er fólk varað við því að það gæti verið lengur á leið í og úr vinnu, í skólann, á flugvöllinn eða lestarstöðina. Miðað við fagnaðarlæti stuðningsfólk félagsins eftir sigur á Juventus í síðustu umferð má reikna með að borgin verði einfaldlega á hliðinni þegar meistaratitillinn verður loks í höfn. Absolutely astonishing view from the rear window of Napoli team bus at 3am when they landed back in Naples after beating Juventus at Turin.After 33 years, Napoli next week can be crowned champions.Incredible troop of motorbike following them pic.twitter.com/xKfbO1guzJ— Tancredi Palmeri (@tancredipalmeri) April 24, 2023 Napoli mætir Salernitana á morgun, sunnudag, og gæti orðið meistari með sigri fari svo að Lazio vinni ekki Inter. Klukkan 10.30 Inter - Lazio [Stöð 2 Sport 2] Klukkan 13.00 Napoli - Salernitana [Stöð 2 Sport 2] Klukkan 13.00 Sassuolo - Empoli [Stöð 2 Sport 3] Klukkan 16.00 Fiorentina - Sampdoria [Stöð 2 Sport 2] Klukkan 18.45 Bologna - Juventus [Stöð 2 Sport 3] Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - Virtus | Hálfur milljarður undir í umspilinu Fótbolti „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Fleiri fréttir Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Í beinni: Breiðablik - Virtus | Hálfur milljarður undir í umspilinu Í beinni: Þór/KA - FHL | Tekst nýliðunum að tengja saman sigra? Í beinni: Stjarnan - FH | Nágrannaslagur í Garðabænum Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Sjá meira
Napoli trónir á toppi Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, með 17 stiga forskot á Lazio sem er í 2. sæti. Þegar aðeins sjö umferðir eru eftir þá er ljóst að það styttist í að félagið verði Ítalíumeistari. Hefur bandaríska sendiráðið því sent út tilkynningu þess efnis að þegar fyrsti meistaratitill liðsins frá 1990 er í höfn mun stuðningsfólk liðsins líklega missa sig í gleðinni. US CONSULATE IN NAPLES ISSUES SECURITY ALERT Forecasting "significant use fireworks, and alcohol consumption," govt. officials saw fit to warn citizens ahead of Napoli potentially clinching title Sunday.Earthquakes. Diplomatic alerts. This Scudetto Got It All! pic.twitter.com/bZ9BJmKdSe— Men in Blazers (@MenInBlazers) April 28, 2023 „Búist er við gríðarlegum fagnaðarlátum út um alla borg í lok apríl eða snemma í maí þegar knattspyrnufélagið Napólí tryggir sér ítalska meistaratitilinn. Önnur fagnaðarlæti munu eiga sér stað snemma júní þegar tímabilinu lýkur,“ segir í tilkynningu frá sendiráðinu. „Fagnaðarlætin gætu enst í nokkra daga, gríðarlegt magn af fólki mun koma sama, umferð verður þung og götum gæti verið lokað. Flugeldum verður skotið upp í miklu magni og þá verður áfengisneysla mikil,“ segir einnig í tilkynningunni og er fólk varað við því að það gæti verið lengur á leið í og úr vinnu, í skólann, á flugvöllinn eða lestarstöðina. Miðað við fagnaðarlæti stuðningsfólk félagsins eftir sigur á Juventus í síðustu umferð má reikna með að borgin verði einfaldlega á hliðinni þegar meistaratitillinn verður loks í höfn. Absolutely astonishing view from the rear window of Napoli team bus at 3am when they landed back in Naples after beating Juventus at Turin.After 33 years, Napoli next week can be crowned champions.Incredible troop of motorbike following them pic.twitter.com/xKfbO1guzJ— Tancredi Palmeri (@tancredipalmeri) April 24, 2023 Napoli mætir Salernitana á morgun, sunnudag, og gæti orðið meistari með sigri fari svo að Lazio vinni ekki Inter. Klukkan 10.30 Inter - Lazio [Stöð 2 Sport 2] Klukkan 13.00 Napoli - Salernitana [Stöð 2 Sport 2] Klukkan 13.00 Sassuolo - Empoli [Stöð 2 Sport 3] Klukkan 16.00 Fiorentina - Sampdoria [Stöð 2 Sport 2] Klukkan 18.45 Bologna - Juventus [Stöð 2 Sport 3]
Klukkan 10.30 Inter - Lazio [Stöð 2 Sport 2] Klukkan 13.00 Napoli - Salernitana [Stöð 2 Sport 2] Klukkan 13.00 Sassuolo - Empoli [Stöð 2 Sport 3] Klukkan 16.00 Fiorentina - Sampdoria [Stöð 2 Sport 2] Klukkan 18.45 Bologna - Juventus [Stöð 2 Sport 3]
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - Virtus | Hálfur milljarður undir í umspilinu Fótbolti „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Fleiri fréttir Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Í beinni: Breiðablik - Virtus | Hálfur milljarður undir í umspilinu Í beinni: Þór/KA - FHL | Tekst nýliðunum að tengja saman sigra? Í beinni: Stjarnan - FH | Nágrannaslagur í Garðabænum Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Sjá meira