Þetta kemur fram í dagbók Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Þá handtók lögreglan fleiri menn í nótt.
Einn maður var handtekinn grunaður um eignaspjöll en hann var undir áhrifum þegar hann var handtekinn. Þá var annar handtekinn grunaður um sölu fíkniefna en lögreglan horfðu á hann selja þau öðrum. Hann var því vistaður í fangageymslu.