Óttast hrun heilbrigðiskerfisins í Súdan Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. maí 2023 07:29 Fjöldi ríkja hefur staðið fyrir flutningum ríkisborgara sinna frá Súdan eftir að átökin brutust út. AP/Farah Abdi Warsameh Heilbrigðisstarfsmenn í Súdan segja innviði landsins að hruni komna. Lík safnast upp á götum úti í höfuðborginni Khartoum, fólk hefur neyðst til að drekka mengað vatn og skortur er á mat og eldsneyti. Talið er að yfir 500 manns hafi látið lífið í átökum sem nú standa yfir í Súdan milli hersins og sveita hershöfðingjans Mohamed Hamdan Daglo. Miklar sprengingar heyrðust í borginni Omdurman í gær og í Bahri og Kafouri, í norðurhluta Khartoum. Læknasamtök Súdan segja „umhverfishörmungar“ í uppsiglingu en líkum á götum Khartoum fjölgar og margir hafa neyðst til að drekka úr ánni Níl vegna vatnsskorts, sem hefur leitt til útbreiðslu alvarlegra sjúkdóma. Læknasamtökin, Alþjóðaheilbrigðisstofnunin og Rauði krossinn segja hættu á því að heilbrigðiskerfið hreinlega hrynji en sjúkrahús á bardagasvæðum hafa sum neyðst til að takmarka þjónustu verulega eða loka. Sendifulltrúi Sameinuðu þjóðanna í málefnum Súdan, Volker Perthes, segir aðila hafa samþykkt að senda fulltrúa til viðræðna, mögulega í Sádi Arabíu. Það yrði forgangsmál að ná saman um fullt vopnahlé en tímabundin hlé á átökum hafa ekki skilað árangri hingað til. Gert er ráð fyrir að allt að 800 þúsund manns gætu flúið til nærliggjandi landa, að sögn framkvæmdastjóra Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna. Súdan Hernaður Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Sjá meira
Talið er að yfir 500 manns hafi látið lífið í átökum sem nú standa yfir í Súdan milli hersins og sveita hershöfðingjans Mohamed Hamdan Daglo. Miklar sprengingar heyrðust í borginni Omdurman í gær og í Bahri og Kafouri, í norðurhluta Khartoum. Læknasamtök Súdan segja „umhverfishörmungar“ í uppsiglingu en líkum á götum Khartoum fjölgar og margir hafa neyðst til að drekka úr ánni Níl vegna vatnsskorts, sem hefur leitt til útbreiðslu alvarlegra sjúkdóma. Læknasamtökin, Alþjóðaheilbrigðisstofnunin og Rauði krossinn segja hættu á því að heilbrigðiskerfið hreinlega hrynji en sjúkrahús á bardagasvæðum hafa sum neyðst til að takmarka þjónustu verulega eða loka. Sendifulltrúi Sameinuðu þjóðanna í málefnum Súdan, Volker Perthes, segir aðila hafa samþykkt að senda fulltrúa til viðræðna, mögulega í Sádi Arabíu. Það yrði forgangsmál að ná saman um fullt vopnahlé en tímabundin hlé á átökum hafa ekki skilað árangri hingað til. Gert er ráð fyrir að allt að 800 þúsund manns gætu flúið til nærliggjandi landa, að sögn framkvæmdastjóra Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna.
Súdan Hernaður Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Sjá meira