Níu þúsund sóttu tónleika Sinfóníunnar í Bretlandi Kristinn Haukur Guðnason skrifar 2. maí 2023 20:43 Öll tækifæri eru nýtt til að æfa og stilla hljóðfærin. Sinfóníuhljómsveit Íslands Sinfóníuhljómsveit Íslands er komin aftur til landsins eftir sjö tónleika ferð um Bretland. Fékk sveitin glimrandi góða dóma í blöðunum ytra. Hljómsveitin kom fram í Cadogan Hall í Lundúnum, Symphony Hall í Birmingham, Bridgewater í Manchester, Royal Concert Hall í Nottingham, The Anvill í Basingstoke, St. Davids Hall í Cardiff og Usher Hall í Edinborg. Flutt var nýtt íslenskt verk eftir Önnu Þorvaldsdóttur, staðartónskáld hljómsveitarinnar, sem ber heitið METACOSMOS. Einnig píanókonsert númer tvö eftir Rachmaninov, píanókonsert númer 3 eftir Beethoven og sinfónía númer fimm eftir Tsjajkovskí. Eva Ollikainen, aðalhljómsveitarstjóri, hélt um tónsprotann og einleikarinn var hinn breski sir Stephen Hough. Var tónleikaferðalagið vel heppnað að mati Sinfóníunnar. Alls sóttu um níu þúsund gestir tónleikana. „Ísland er öflugra en stærðin gefur til kynna þegar kemur að klassískri tónlist. Heildarfjöldi íbúa eyjarinnar er varla helmingur þeirra sem búa í Notthingham og nágrenni, þrátt fyrir það getur eyjan státað af heimsklassa sinfóníuhljómsveit sem laðar að sér bestu einleikarana eins og einleikara miðvikudagskvöldsins, stjörnupíanistann Sir Stephen Hough,“ sagði gagnrýnandinn William Ruff hjá Rivers Gate eftir tónleikana í Nottingham. Sinfóníuhljómsveit Íslands Sinfóníuhljómsveit Íslands Sinfóníuhljómsveit Íslands Sinfóníuhljómsveit Íslands Sinfóníuhljómsveit Íslands Sinfóníuhljómsveit Íslands Sinfóníuhljómsveit Íslands Sinfóníuhljómsveit Íslands Sinfóníuhljómsveit Íslands Bretland Tónlist Íslendingar erlendis Menning Mest lesið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Quincy Jones er látinn Lífið Dawson's Creek leikari með krabbamein Lífið Fleiri fréttir Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Óþekkjanleg sem frægasta geimvera í heimi Sjá meira
Hljómsveitin kom fram í Cadogan Hall í Lundúnum, Symphony Hall í Birmingham, Bridgewater í Manchester, Royal Concert Hall í Nottingham, The Anvill í Basingstoke, St. Davids Hall í Cardiff og Usher Hall í Edinborg. Flutt var nýtt íslenskt verk eftir Önnu Þorvaldsdóttur, staðartónskáld hljómsveitarinnar, sem ber heitið METACOSMOS. Einnig píanókonsert númer tvö eftir Rachmaninov, píanókonsert númer 3 eftir Beethoven og sinfónía númer fimm eftir Tsjajkovskí. Eva Ollikainen, aðalhljómsveitarstjóri, hélt um tónsprotann og einleikarinn var hinn breski sir Stephen Hough. Var tónleikaferðalagið vel heppnað að mati Sinfóníunnar. Alls sóttu um níu þúsund gestir tónleikana. „Ísland er öflugra en stærðin gefur til kynna þegar kemur að klassískri tónlist. Heildarfjöldi íbúa eyjarinnar er varla helmingur þeirra sem búa í Notthingham og nágrenni, þrátt fyrir það getur eyjan státað af heimsklassa sinfóníuhljómsveit sem laðar að sér bestu einleikarana eins og einleikara miðvikudagskvöldsins, stjörnupíanistann Sir Stephen Hough,“ sagði gagnrýnandinn William Ruff hjá Rivers Gate eftir tónleikana í Nottingham. Sinfóníuhljómsveit Íslands Sinfóníuhljómsveit Íslands Sinfóníuhljómsveit Íslands Sinfóníuhljómsveit Íslands Sinfóníuhljómsveit Íslands Sinfóníuhljómsveit Íslands Sinfóníuhljómsveit Íslands Sinfóníuhljómsveit Íslands
Sinfóníuhljómsveit Íslands Bretland Tónlist Íslendingar erlendis Menning Mest lesið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Quincy Jones er látinn Lífið Dawson's Creek leikari með krabbamein Lífið Fleiri fréttir Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Óþekkjanleg sem frægasta geimvera í heimi Sjá meira