Uppbygging í Skerjafirði og framtíð flugvallarins í Vatnsmýri Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. maí 2023 12:16 Pawel Bartoszek og Njáll Trausti Friðbertsson takast á í Pallborðinu í dag. Vísir/Vilhelm Uppbygging í Skerjafirði og framtíð flugvallarins í Vatnsmýri verða til umræðu í Pallborðinu í dag, sem sýnt verður í beinni útsendingu á Vísi.is og Stöð 2 Vísi klukkan 14 í dag. Gestir þáttarins verða Pawel Bartoszek, varaborgarfulltrúi Viðreisnar, og Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Innviðaráðuneytið og Reykjavíkurborg hafa tekið ákvörðun um að hefjast skuli handa við jarðvegsframkvæmdir og undirbúning uppbyggingar í Nýja-Skerjafirði. Ákvörðunin er tekin á grundvelli niðurstaða starfshóps sem ráðherra skipaði til að meta áhrif byggðarinnar á flug- og rekstraröryggi Reykjavíkurflugvallar. Sitt sýnist hverjum um niðurstöður hópsins og ákvörðun ráðherra og borgaryfirvalda en í skýrslu starfshópsins segir meðal annars að byggðin muni að óbreyttu þrengja að og skerða nothæfi flugvallarins. Þó sé ekki þörf á að hætta við byggingarhugmyndir en ráðast þurfi í mótvægisaðgerðir. Framsókn sendi frá sér yfirlýsingu í morgun, undirritaða af öllum þingmönnum og sveitarstjórnarfulltrúum flokksins. Þar er talað um að flug- og rekstraröryggi Reykjavíkurflugvallar verði tryggt þar til annar valkostur finnst en ljóst sé að völlurinn verði í Vatnsmýrinni næstu 20 til 25 ár. Margir eru á því að Hvassahraun virðist nú fjarlægur kostur í ljósi þess að nýtt tímabil eldsumbrota sé hafið á svæðinu og þá vakna óneitanlega spurningar: Verður flugvöllurinn ekki bara áfram á sama stað? Hvaða aðrir kostir eru í stöðunni? Hvað ætla menn að gera nú? Hægt er að horfa á Pallborðið í spilaranum að ofan og í sjónvarpinu á Stöð 2 Vísi. Pallborðið Fréttir af flugi Reykjavíkurflugvöllur Samgöngur Reykjavík Skipulag Byggðamál Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Fleiri fréttir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangelsi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Sjá meira
Gestir þáttarins verða Pawel Bartoszek, varaborgarfulltrúi Viðreisnar, og Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Innviðaráðuneytið og Reykjavíkurborg hafa tekið ákvörðun um að hefjast skuli handa við jarðvegsframkvæmdir og undirbúning uppbyggingar í Nýja-Skerjafirði. Ákvörðunin er tekin á grundvelli niðurstaða starfshóps sem ráðherra skipaði til að meta áhrif byggðarinnar á flug- og rekstraröryggi Reykjavíkurflugvallar. Sitt sýnist hverjum um niðurstöður hópsins og ákvörðun ráðherra og borgaryfirvalda en í skýrslu starfshópsins segir meðal annars að byggðin muni að óbreyttu þrengja að og skerða nothæfi flugvallarins. Þó sé ekki þörf á að hætta við byggingarhugmyndir en ráðast þurfi í mótvægisaðgerðir. Framsókn sendi frá sér yfirlýsingu í morgun, undirritaða af öllum þingmönnum og sveitarstjórnarfulltrúum flokksins. Þar er talað um að flug- og rekstraröryggi Reykjavíkurflugvallar verði tryggt þar til annar valkostur finnst en ljóst sé að völlurinn verði í Vatnsmýrinni næstu 20 til 25 ár. Margir eru á því að Hvassahraun virðist nú fjarlægur kostur í ljósi þess að nýtt tímabil eldsumbrota sé hafið á svæðinu og þá vakna óneitanlega spurningar: Verður flugvöllurinn ekki bara áfram á sama stað? Hvaða aðrir kostir eru í stöðunni? Hvað ætla menn að gera nú? Hægt er að horfa á Pallborðið í spilaranum að ofan og í sjónvarpinu á Stöð 2 Vísi.
Pallborðið Fréttir af flugi Reykjavíkurflugvöllur Samgöngur Reykjavík Skipulag Byggðamál Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Fleiri fréttir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangelsi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Sjá meira