Innherji

Markaðurinn tók dýfu eftir vonbrigði með uppgjör Marel og Festi

Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marels. Vigt Marel í úrvalsvísitölunni nemur nærri 40 prósentum og því hafði 17,56 prósenta lækkun á verði félagsins í dag veruleg áhrif á vísitöluna.
Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marels. Vigt Marel í úrvalsvísitölunni nemur nærri 40 prósentum og því hafði 17,56 prósenta lækkun á verði félagsins í dag veruleg áhrif á vísitöluna.

Úrvalsvísitalan lækkaði í dag um 7,5 prósent, sem er þriðja mesta lækkun vísitölunnar frá fjármálahruni og endurspeglar vonbrigði markaðarins með uppgjör Marels og Festi. Fjárfestar óttast að uppgjörin, sem litast einkum af áhrifum hækkandi vaxta og verðbólgu, kunni að vera vísbending um það sem er í vændum hjá öðrum skráðum félögum.


Tengdar fréttir

Marel sýnt að það getur lækkað skuldahlutfallið „hratt“

Stjórnendur Marels segja að félagið hafi margítrekað sýnt að það getur lækkað skuldahlutfall sitt hratt eftir að hafa ráðist í stórar yfirtökur. Ekki kemur til greina að lækka útgefið markmið félagsins um skuldsetningu þrátt fyrir að vaxtakostnaður hafi aukist talsvert. Erlendir greinendur tóku vel í uppgjör Marels sem þeir sögðu gefa til kynna að sterkur rekstrarbati væri í vændum.

Farið að hægja á miklum verðhækkunum á matvöru frá birgjum

Farið er að hægja á verðhækkunum frá birgjum, að sögn heildsala og smásala á matvörumarkaði, en ástandið er þó enn afar krefjandi og borið hefur á verðhækkunum frá innlendum framleiðslufyrirtækjum á undanförnum vikum vegna nýrra kjarasamninga. Vísbendingar eru um að lækkandi hrávöruverð á heimsmarkaði hafi ekki enn skilað sér í lægra innkaupverði.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×