Vilhjálmur sagði að Elísabet hefði verið stolt Atli Ísleifsson skrifar 7. maí 2023 23:51 Vilhjálmur prins á sviðinu við Windsor-kastala í dag. AP Tónleikar fóru í dag fram við Windsor-kastala í London í tilefni af krýningu Karls III Bretakonungs í gær. Segja má að viðburðurinn í dag hafi náð hámarki þegar Vilhjálmur krónprins tók til máls og klöppuðu áhorfendur gríðarlega þegar hann gekk upp á sviðið. Vilhjálmur hóf mál sitt á því þakka öllum þeim sem komu að skipulagningu viðburða helgarinnar og þá og nýtti hann tækifærið og hyllti bæði Karl föður sinn og Elísabetu II drottningu, ömmu sína sem lést í september síðastliðinn. „Ég veit að hún er þarna uppi og fylgist ástúðlega með okkur. Hún væri mjög stolt móðir,“ sagði Vilhjálmur. Þá fór hann fögrum orðum um föður sinn sem hann sagði hafa þjónað breska ríkinu og þjóðinni svo áratugum skiptir, og hann muni halda því áfram. „Faðir minn hefur alla tíð gert sér grein fyrir því að allir, sama hvaða trú þeir iðka, hver bakgrunnur þess er eða hvaða samfélagi þeir tilheyra, eiga skilið að vera lofsungnir og njóta stuðnings. Pabbi, við erum öll svo stolt af þér,“ sagði Vilhjálmur. Hann lauk svo orðum sínum á að segja: „Lengi lifi konungurinn!“ Meðal tónlistarfólks sem tróð upp á tónleikunum voru Lionel Richie, Olly Murs, Andrea Boccelli og Katy Perry. Kamilla drottning og Karl III Bretaprins á tónleikunum í dag.AP Kóngafólk Bretland Karl III Bretakonungur Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Sjá meira
Vilhjálmur hóf mál sitt á því þakka öllum þeim sem komu að skipulagningu viðburða helgarinnar og þá og nýtti hann tækifærið og hyllti bæði Karl föður sinn og Elísabetu II drottningu, ömmu sína sem lést í september síðastliðinn. „Ég veit að hún er þarna uppi og fylgist ástúðlega með okkur. Hún væri mjög stolt móðir,“ sagði Vilhjálmur. Þá fór hann fögrum orðum um föður sinn sem hann sagði hafa þjónað breska ríkinu og þjóðinni svo áratugum skiptir, og hann muni halda því áfram. „Faðir minn hefur alla tíð gert sér grein fyrir því að allir, sama hvaða trú þeir iðka, hver bakgrunnur þess er eða hvaða samfélagi þeir tilheyra, eiga skilið að vera lofsungnir og njóta stuðnings. Pabbi, við erum öll svo stolt af þér,“ sagði Vilhjálmur. Hann lauk svo orðum sínum á að segja: „Lengi lifi konungurinn!“ Meðal tónlistarfólks sem tróð upp á tónleikunum voru Lionel Richie, Olly Murs, Andrea Boccelli og Katy Perry. Kamilla drottning og Karl III Bretaprins á tónleikunum í dag.AP
Kóngafólk Bretland Karl III Bretakonungur Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Sjá meira