Rooney: Man. City mun ekki bara vinna Real Madrid, þeir munu rústa þeim Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. maí 2023 10:00 Erling Braut Haaland er illviðráðanlegur og líka fyrir Real Madrid að mati Wayne Rooney. AP/Martin Rickett Wayne Rooney telur að Evrópumeistarar Real Madrid verði ekki mikil fyrirstaða fyrir Manchester City í undanúrslitum Meistaradeildarinnar en fyrri leikur liðanna fer fram á morgun. Rooney skrifaði pistil fyrir The Times þar sem hann veltir fyrir sér útkomu leiksins. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Real Madrid vann Meistaradeildina á síðustu leiktíð og hefur þegar slegið út tvö ensk lið í útsláttarkeppninni í ár. Liverpool í sextán liða úrslitum (6-2 samanlagt) og Chelsea í átta liða úrslitunum (4-0) og er þar með tíu mörk skoruð gegn aðeins tveimur fengnum á sig. Rooney er sannfærður um að varnarmenn Real Madrid muni ekki ráða við Erling Haaland og að Norðmaðurinn nái hefndum gegn spænska stórliðinu. Fyrsta setningin í pistli Rooney hefur vakið talsverða athygli. „Manchester City mun ekki bara vinna Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildarinnar, því þeir munu rústa þeim,“ skrifaði Wayne Rooney. „Auðvitað gæti ég haft rangt fyrir mér. Það er ekkert lið betra að stinga upp í þig en Madridarlið Carlo Ancelotti í Meistaradeildinni. Ég held bara að City-menn séu svo góðir að þeir séu á öðru stigi en Spánverjarnir,“ skrifaði Rooney. Manchester City er á góðri leið með að vinna þrennuna á tímabilinu. Liðið er komið á toppinn í ensku úrvalsdeildinni og í úrslitaleik enska bikarsins á móti Manchester United. Manchester United vann þrennuna 1998-99 og ekkert lið hefur náð að leika það eftir. "Manchester City will not just beat Real Madrid in their Champions League semi-final they ll blow them away" | @WayneRooney https://t.co/V0yhTJoYHR— Times Sport (@TimesSport) May 7, 2023 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Rooney skrifaði pistil fyrir The Times þar sem hann veltir fyrir sér útkomu leiksins. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Real Madrid vann Meistaradeildina á síðustu leiktíð og hefur þegar slegið út tvö ensk lið í útsláttarkeppninni í ár. Liverpool í sextán liða úrslitum (6-2 samanlagt) og Chelsea í átta liða úrslitunum (4-0) og er þar með tíu mörk skoruð gegn aðeins tveimur fengnum á sig. Rooney er sannfærður um að varnarmenn Real Madrid muni ekki ráða við Erling Haaland og að Norðmaðurinn nái hefndum gegn spænska stórliðinu. Fyrsta setningin í pistli Rooney hefur vakið talsverða athygli. „Manchester City mun ekki bara vinna Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildarinnar, því þeir munu rústa þeim,“ skrifaði Wayne Rooney. „Auðvitað gæti ég haft rangt fyrir mér. Það er ekkert lið betra að stinga upp í þig en Madridarlið Carlo Ancelotti í Meistaradeildinni. Ég held bara að City-menn séu svo góðir að þeir séu á öðru stigi en Spánverjarnir,“ skrifaði Rooney. Manchester City er á góðri leið með að vinna þrennuna á tímabilinu. Liðið er komið á toppinn í ensku úrvalsdeildinni og í úrslitaleik enska bikarsins á móti Manchester United. Manchester United vann þrennuna 1998-99 og ekkert lið hefur náð að leika það eftir. "Manchester City will not just beat Real Madrid in their Champions League semi-final they ll blow them away" | @WayneRooney https://t.co/V0yhTJoYHR— Times Sport (@TimesSport) May 7, 2023
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki