Notuðu rafbyssu á mann og skutu hundana hans Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. maí 2023 07:59 Atvikið var tekið upp og hefur vakið mikla athygli og reiði. Yfirmenn Lundúnarlögreglunnar hafa gripið til varna fyrir lögreglumenn sem skutu mann með rafbyssu og skutu hundana hans tvo til bana fyrir framan öskrandi vitni. Myndskeið af atvikinu rataði á samfélagsmiðla og hefur framganga lögreglu verið harðlega gagnrýnd. Við vörum við myndskeiðinu sem fylgir Twitter-færslunni hér fyrir neðan. Atvik voru þannig að lögregla var kölluð til seinnipartinn í gær vegna konu sem hafði orðið fyrir árás hunds í austurhluta Lundúna. Þar fann lögregla fyrir mann með tvo hunda. Í yfirlýsingu segir að lögregluþjónunum hafi staðið ógn af hundunum. Á myndskeiði sjást samskipti mannsins við lögreglu, þar sem maðurinn virðist vera að reyna að halda aftur af hundunum. Vitni segja hann hafa biðlað til lögreglu um að skjóta ekki hundana. Samkvæmt Mirror sleppti maðurinn að lokum hundunum og var þá skotinn með rafbyssu og hundarnir skotnir til bana, fyrir framan „öskrandi vitni“ að sögn Guardian. Í yfirlýsingu lögreglu segir að ákvarðanir af þessu tagi séu aldrei teknar að ástæðulausu og að lögreglu beri skylda til að grípa til aðgerða til að koma í veg fyrir meiri skaða en hefur þegar orðið. Atvikið verður rannsakað af þar til bærum yfirvöldum. Mirror hefur eftir vitnum að maðurinn virðist hafa verið í áfalli eftir atvikið og sagt við lögregluþjónana að þeir gætu þá allt eins skotið hann líka fyrst þeir drápu hundana. POLICE JUST TASERED A (POTENTIALLY UNHOUSED) MAN AND SHOT AND KILLED HIS TWO DOGS pic.twitter.com/gyNPh1NSCE— uyghur | maria (@mariaalcoptia) May 7, 2023 Bretland Lögreglan Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira
Myndskeið af atvikinu rataði á samfélagsmiðla og hefur framganga lögreglu verið harðlega gagnrýnd. Við vörum við myndskeiðinu sem fylgir Twitter-færslunni hér fyrir neðan. Atvik voru þannig að lögregla var kölluð til seinnipartinn í gær vegna konu sem hafði orðið fyrir árás hunds í austurhluta Lundúna. Þar fann lögregla fyrir mann með tvo hunda. Í yfirlýsingu segir að lögregluþjónunum hafi staðið ógn af hundunum. Á myndskeiði sjást samskipti mannsins við lögreglu, þar sem maðurinn virðist vera að reyna að halda aftur af hundunum. Vitni segja hann hafa biðlað til lögreglu um að skjóta ekki hundana. Samkvæmt Mirror sleppti maðurinn að lokum hundunum og var þá skotinn með rafbyssu og hundarnir skotnir til bana, fyrir framan „öskrandi vitni“ að sögn Guardian. Í yfirlýsingu lögreglu segir að ákvarðanir af þessu tagi séu aldrei teknar að ástæðulausu og að lögreglu beri skylda til að grípa til aðgerða til að koma í veg fyrir meiri skaða en hefur þegar orðið. Atvikið verður rannsakað af þar til bærum yfirvöldum. Mirror hefur eftir vitnum að maðurinn virðist hafa verið í áfalli eftir atvikið og sagt við lögregluþjónana að þeir gætu þá allt eins skotið hann líka fyrst þeir drápu hundana. POLICE JUST TASERED A (POTENTIALLY UNHOUSED) MAN AND SHOT AND KILLED HIS TWO DOGS pic.twitter.com/gyNPh1NSCE— uyghur | maria (@mariaalcoptia) May 7, 2023
Bretland Lögreglan Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira