„Ég væri ekki að koma heim nema fyrir hana“ Stefán Árni Pálsson skrifar 8. maí 2023 13:31 Aron Pálmarsson mun spila með FH á næsta tímabili í efstu deild hér á landi. Handknattleikskappinn Aron Pálmarsson segist vilja komast til Íslands og verða stærri þáttur í lífi fimm ára dóttur sinnar. Aron hefur búið erlendis í fjórtán ár þar sem hann hefur spilað sem atvinnumaður. Aron, Jón Jónsson tónlistarmaður og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ráðherra voru til umfjöllunar hjá Fannari Sveinssyni í Framkomu á Stöð 2 á dögunum. Aron mun ganga til liðs við FH eftir tímabilið og segir skilið við danska liðið Álaborg. Það kom mörgum á óvart að Aron skyldi taka þá ákvörðun að fara aftur heim og úr atvinnumennskunni en í þættinum fer Aron yfir ástæðuna. „Ég hef búið úti öll mín fullorðinsár. Þetta eru fjórtán ár. Ég hef alltaf bara komið heim til Íslands í frí eða spila með landsliðinu,“ segir Aron og heldur áfram. „En dóttir mín er stærsta ástæðan fyrir því að ég er að flytja heim. Hún er orðin fimm ára og á sjötta ári. Ég hef búið alla hennar tíð úti og ég vil koma heim og fá að vera meiri þátttakandi í hennar lífi. Það er alveg skrýtið að ég sé að koma heim núna, þannig séð, miðað við aldurinn á mér. Ég ætti að eiga nokkur góð ár eftir úti. Hún er farin að toga helvítið mikið. Ég held ég væri ekki á þessum stað nema fyrir hana og ég væri ekki að koma heim nema fyrir hana.“ Hér að neðan má sjá brot úr þætti gærkvöldsins. Klippa: Ég væri ekki að koma heim nema fyrir hana Framkoma Ástin og lífið FH Tengdar fréttir Aron: Nú er kominn tími á að flytja heim og vera nær fjölskyldunni minni Bæði Álaborg og Aron Pálmarsson sjálfur hafa nú staðfest heimkomu sigursælasta íslenska handboltamannsins á erlendri grundu. Aron klárar bara tvö af þremur tímabilum af samningi sínum við Álaborgarliðið og kemur heim næsta sumar. 22. desember 2022 10:52 Ágústa Eva og Aron eignuðust stúlkubarn Leik-og söngkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir og handboltamaðurinn Aron Pálmarsson eignuðust í gær stúlku. 8. nóvember 2017 16:45 Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinum Áskorun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Langömmulán hjá Eddu Björgvins Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Fleiri fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Sjá meira
Aron, Jón Jónsson tónlistarmaður og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ráðherra voru til umfjöllunar hjá Fannari Sveinssyni í Framkomu á Stöð 2 á dögunum. Aron mun ganga til liðs við FH eftir tímabilið og segir skilið við danska liðið Álaborg. Það kom mörgum á óvart að Aron skyldi taka þá ákvörðun að fara aftur heim og úr atvinnumennskunni en í þættinum fer Aron yfir ástæðuna. „Ég hef búið úti öll mín fullorðinsár. Þetta eru fjórtán ár. Ég hef alltaf bara komið heim til Íslands í frí eða spila með landsliðinu,“ segir Aron og heldur áfram. „En dóttir mín er stærsta ástæðan fyrir því að ég er að flytja heim. Hún er orðin fimm ára og á sjötta ári. Ég hef búið alla hennar tíð úti og ég vil koma heim og fá að vera meiri þátttakandi í hennar lífi. Það er alveg skrýtið að ég sé að koma heim núna, þannig séð, miðað við aldurinn á mér. Ég ætti að eiga nokkur góð ár eftir úti. Hún er farin að toga helvítið mikið. Ég held ég væri ekki á þessum stað nema fyrir hana og ég væri ekki að koma heim nema fyrir hana.“ Hér að neðan má sjá brot úr þætti gærkvöldsins. Klippa: Ég væri ekki að koma heim nema fyrir hana
Framkoma Ástin og lífið FH Tengdar fréttir Aron: Nú er kominn tími á að flytja heim og vera nær fjölskyldunni minni Bæði Álaborg og Aron Pálmarsson sjálfur hafa nú staðfest heimkomu sigursælasta íslenska handboltamannsins á erlendri grundu. Aron klárar bara tvö af þremur tímabilum af samningi sínum við Álaborgarliðið og kemur heim næsta sumar. 22. desember 2022 10:52 Ágústa Eva og Aron eignuðust stúlkubarn Leik-og söngkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir og handboltamaðurinn Aron Pálmarsson eignuðust í gær stúlku. 8. nóvember 2017 16:45 Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinum Áskorun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Langömmulán hjá Eddu Björgvins Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Fleiri fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Sjá meira
Aron: Nú er kominn tími á að flytja heim og vera nær fjölskyldunni minni Bæði Álaborg og Aron Pálmarsson sjálfur hafa nú staðfest heimkomu sigursælasta íslenska handboltamannsins á erlendri grundu. Aron klárar bara tvö af þremur tímabilum af samningi sínum við Álaborgarliðið og kemur heim næsta sumar. 22. desember 2022 10:52
Ágústa Eva og Aron eignuðust stúlkubarn Leik-og söngkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir og handboltamaðurinn Aron Pálmarsson eignuðust í gær stúlku. 8. nóvember 2017 16:45