Komst upp með fólskulega tæklingu í Laugardal | „Meiddur eftir þetta bull“ Aron Guðmundsson skrifar 10. maí 2023 16:01 Skjáskot af umræddri tæklingu sem og mynd af eftirmálum hennar fyrir Kára Vísir/Samsett mynd Ljóst er að betur fór en á horfðist þegar að Kári Kristjánsson, leikmaður karlaliðs Þróttar Reykjavíkur í knattspyrnu var tæklaður af leikmanni Leiknis Reykjavíkur í leik liðanna í 1.umferð Lengjudeildarinnar um síðustu helgi. Það er Bolli Már Bjarnason, stuðningsmaður Þróttar Reykjavíkur sem vekur athygli á atvikinu í færslu á samfélagsmiðlinum Twitter í dag. Með færslunni mátti sjá upptöku af umræddri tæklingu. „Dómarinn dæmdi ekki á þetta! Gjörsamlega óþolandi að menn komist upp með svona tæklingu, 1-3 yfir og 90+ á klukkunni. Línuvörðurinn alveg við þetta en gerir ekkert,“ skrifar Bolli meðal annars í færslunni á Twitter. Dómarinn dæmdi ekki á þetta! Gjörsamlega óþolandi að menn komist upp með svona tæklingu, 1-3 yfir og 90+ á klukkunni. Línuvörðurinn alveg við þetta en gerir ekkert. @footballiceland þurfa ykkar menn ekki VAR í hvelli? Leikmaður Þróttar er meiddur eftir þetta bull. pic.twitter.com/pT0bvcNf9Z— Bolli (@BolliMar) May 10, 2023 Bolli beinir spjótum sínum síðan að Knattspyrnusambandi Íslands og spyr hvort dómarar sem dæmi á vegum sambandsins þurfi ekki VAR í hvelli. „Leikmaður Þróttar er meiddur eftir þetta bull.“Kári, sem komið inn á sem varamaður aðeins nokkrum mínútum áður en hann lenti í tæklingunni, birtir sjálfur mynd af stokkbólgnum hægri fæti sínum eftir leik. Frábær tækling en lendir illa pic.twitter.com/SQrf6Izkei— MUFCkrilli (@KriKristjnsson1) May 10, 2023 Samkvæmt heimildum Vísis eru meiðsli Kára vegna tæklingarinnar ekki eins slæm og talið var í fyrstu. Þróttur heimsækir Fjölni í Egilshöllina í 2.umferð Lengjudeildarinnar á morgun. Lengjudeild karla Íslenski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fleiri fréttir Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Sjá meira
Það er Bolli Már Bjarnason, stuðningsmaður Þróttar Reykjavíkur sem vekur athygli á atvikinu í færslu á samfélagsmiðlinum Twitter í dag. Með færslunni mátti sjá upptöku af umræddri tæklingu. „Dómarinn dæmdi ekki á þetta! Gjörsamlega óþolandi að menn komist upp með svona tæklingu, 1-3 yfir og 90+ á klukkunni. Línuvörðurinn alveg við þetta en gerir ekkert,“ skrifar Bolli meðal annars í færslunni á Twitter. Dómarinn dæmdi ekki á þetta! Gjörsamlega óþolandi að menn komist upp með svona tæklingu, 1-3 yfir og 90+ á klukkunni. Línuvörðurinn alveg við þetta en gerir ekkert. @footballiceland þurfa ykkar menn ekki VAR í hvelli? Leikmaður Þróttar er meiddur eftir þetta bull. pic.twitter.com/pT0bvcNf9Z— Bolli (@BolliMar) May 10, 2023 Bolli beinir spjótum sínum síðan að Knattspyrnusambandi Íslands og spyr hvort dómarar sem dæmi á vegum sambandsins þurfi ekki VAR í hvelli. „Leikmaður Þróttar er meiddur eftir þetta bull.“Kári, sem komið inn á sem varamaður aðeins nokkrum mínútum áður en hann lenti í tæklingunni, birtir sjálfur mynd af stokkbólgnum hægri fæti sínum eftir leik. Frábær tækling en lendir illa pic.twitter.com/SQrf6Izkei— MUFCkrilli (@KriKristjnsson1) May 10, 2023 Samkvæmt heimildum Vísis eru meiðsli Kára vegna tæklingarinnar ekki eins slæm og talið var í fyrstu. Þróttur heimsækir Fjölni í Egilshöllina í 2.umferð Lengjudeildarinnar á morgun.
Lengjudeild karla Íslenski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fleiri fréttir Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Sjá meira