Svona braut Gísli ökklann Sindri Sverrisson skrifar 12. maí 2023 11:30 Gísli Þorgeir Kristjánsson svekktur eftir að hafa fengið silfur í þýsku bikarkeppninni, eftir hreint ótrúlegan úrslitaleik gegn Rhein-Neckar Löwen. Nú er tímabilinu lokið hjá honum, vegna meiðsla. Getty/Martin Rose Gísli Þorgeir Kristjánsson og þýska liðið Magdeburg hafa orðið fyrir áfalli því nú er ljóst að 23 ára landsliðsmaður í handbolta ökklabrotnaði í leik í Meistaradeild Evrópu á miðvikudaginn. Gísli stóð vörnina í leik gegn Wisla Plock þegar ökklinn brotnaði, samkvæmt frétt á heimasíðu Magdeburg. Atvikið má sjá hér að neðan en það átti sér stað um miðjan fyrri hálfleik. Really bad looking non contact injury for Kristjansson Wiegert has talked about how his players are all exhausted. The injuries for Magdeburg have to be a result of this. Sending best wishes to Gisli pic.twitter.com/Mn3ef3Dj0r— (Un)informed Handball Hour (@HandballHour) May 11, 2023 Þar með eru tveir af bestu sóknarmönnum Magdeburgar og þýsku deildarinnar, Gísli og Ómar Ingi Magnússon, báðir úr leik vegna meiðsla. Danski línumaðurinn Magnus Saugstrup er einnig meiddur, og þeir Philipp Weber og Oscar Bergendahl meiddust líkt og Gísli í leiknum á miðvikudag. Útlitið er því afar slæmt hjá Magdeburg sem enn er í baráttu um sigur í þýsku deildinni og nálægt sæti í Final Four í Meistaradeildinni, eftir 22-22 jafnteflið við Wisla Plock á útivelli. Marc-Henrik Schmedt, framkvæmdastjóri Magdeburg, segir á heimasíðu félagsins að það sé lítil huggun í því í augnablikinu að vita að leikmennirnri ættu allir að vera klárir í slaginn þegar ný leiktíð hefst í haust, en það sé þó gott til þess að vita. Þýski handboltinn Landslið karla í handbolta Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Fleiri fréttir Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Sjá meira
Gísli stóð vörnina í leik gegn Wisla Plock þegar ökklinn brotnaði, samkvæmt frétt á heimasíðu Magdeburg. Atvikið má sjá hér að neðan en það átti sér stað um miðjan fyrri hálfleik. Really bad looking non contact injury for Kristjansson Wiegert has talked about how his players are all exhausted. The injuries for Magdeburg have to be a result of this. Sending best wishes to Gisli pic.twitter.com/Mn3ef3Dj0r— (Un)informed Handball Hour (@HandballHour) May 11, 2023 Þar með eru tveir af bestu sóknarmönnum Magdeburgar og þýsku deildarinnar, Gísli og Ómar Ingi Magnússon, báðir úr leik vegna meiðsla. Danski línumaðurinn Magnus Saugstrup er einnig meiddur, og þeir Philipp Weber og Oscar Bergendahl meiddust líkt og Gísli í leiknum á miðvikudag. Útlitið er því afar slæmt hjá Magdeburg sem enn er í baráttu um sigur í þýsku deildinni og nálægt sæti í Final Four í Meistaradeildinni, eftir 22-22 jafnteflið við Wisla Plock á útivelli. Marc-Henrik Schmedt, framkvæmdastjóri Magdeburg, segir á heimasíðu félagsins að það sé lítil huggun í því í augnablikinu að vita að leikmennirnri ættu allir að vera klárir í slaginn þegar ný leiktíð hefst í haust, en það sé þó gott til þess að vita.
Þýski handboltinn Landslið karla í handbolta Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Fleiri fréttir Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Sjá meira