Aron Rafn varði 9 skot í röð og skoraði líka fleiri mörk en allt lið Aftureldingar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. maí 2023 11:01 Aron Rafn Eðvarðsson var rosalegur í lok oddaleiksins í gærkvöldi. Vísir/Hulda Margrét Haukamarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson bauð upp á magnaða frammistöðu í marki Hauka á úrslitastundu í oddaleik um sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Í jafnri stöðu hreinlega lokaði Aron Rafn marki sínu og opnaði ekki aftur fyrr en í bulltíma í blálokin þegar úrslitin voru ráðin. Þegar betur er að gáð kom í ljós að Aron hafði varið níu skot í röð frá Aftureldingu og alls níu af tíu skotum Mosfellinga á síðustu fimmtán mínútum leiksins. Það var ekki nóg með það því Aron Rafn skoraði líka tvö mörk sjálfur yfir allan völlinn. Hann skoraði því líka fleiri mörk en Afturelding þessar fimmtán mínútur. Aron varði þessi níu skot frá sex mismunandi leikmönnum Mosfellinga en það var sama hver reyndi það fann enginn þeirra leið fram hjá honum. Síðasti markið sem Aron Rafn fékk á sig fyrir þennan kafla var vippumark frá Blæ Hinrikssyni úr vítakasti. Blær tókst að vippa yfir þennan tveggja marka markmann úr vítaskoti og það er eins og sú „ósvífni“ hafi hreinlega kveikt í Aroni. Það voru nákvæmlega 44:00 á klukkunni þegar boltinn lak í markið eftir víti Blæs og því sextán mínútur eftir af leiknum og staðan 16-16. Það var loksins Gestur Ólafur Ingvarsson sem náði að skora hjá Aroni þá var á klukkunni 58 mínútur og 58 sekúndur. Aron hélt því hreinu í nákvæmlega fjórtán mínútur og 58 sekúndur. Aron Rafn Eðvarðsson síðustu 16 mínúturnar 9 skot varin 1 mark á sig 90% markvarsla 2 mörk skoruð - Mörk síðustu sextán mínútur leiksins: Aron Rafn Eðvarðsson, Haukum 2 Allt lið Aftureldingar 1 Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum 1 Stefán Rafn Sigurmannsson, Haukum 1 Andri Már Rúnarsson, Haukum 1 Heimir Óli Heimisson, Haukum 1 Birkir Snær Steinsson, Haukum 1 Olís-deild karla Afturelding Haukar Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Sjá meira
Í jafnri stöðu hreinlega lokaði Aron Rafn marki sínu og opnaði ekki aftur fyrr en í bulltíma í blálokin þegar úrslitin voru ráðin. Þegar betur er að gáð kom í ljós að Aron hafði varið níu skot í röð frá Aftureldingu og alls níu af tíu skotum Mosfellinga á síðustu fimmtán mínútum leiksins. Það var ekki nóg með það því Aron Rafn skoraði líka tvö mörk sjálfur yfir allan völlinn. Hann skoraði því líka fleiri mörk en Afturelding þessar fimmtán mínútur. Aron varði þessi níu skot frá sex mismunandi leikmönnum Mosfellinga en það var sama hver reyndi það fann enginn þeirra leið fram hjá honum. Síðasti markið sem Aron Rafn fékk á sig fyrir þennan kafla var vippumark frá Blæ Hinrikssyni úr vítakasti. Blær tókst að vippa yfir þennan tveggja marka markmann úr vítaskoti og það er eins og sú „ósvífni“ hafi hreinlega kveikt í Aroni. Það voru nákvæmlega 44:00 á klukkunni þegar boltinn lak í markið eftir víti Blæs og því sextán mínútur eftir af leiknum og staðan 16-16. Það var loksins Gestur Ólafur Ingvarsson sem náði að skora hjá Aroni þá var á klukkunni 58 mínútur og 58 sekúndur. Aron hélt því hreinu í nákvæmlega fjórtán mínútur og 58 sekúndur. Aron Rafn Eðvarðsson síðustu 16 mínúturnar 9 skot varin 1 mark á sig 90% markvarsla 2 mörk skoruð - Mörk síðustu sextán mínútur leiksins: Aron Rafn Eðvarðsson, Haukum 2 Allt lið Aftureldingar 1 Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum 1 Stefán Rafn Sigurmannsson, Haukum 1 Andri Már Rúnarsson, Haukum 1 Heimir Óli Heimisson, Haukum 1 Birkir Snær Steinsson, Haukum 1
Aron Rafn Eðvarðsson síðustu 16 mínúturnar 9 skot varin 1 mark á sig 90% markvarsla 2 mörk skoruð - Mörk síðustu sextán mínútur leiksins: Aron Rafn Eðvarðsson, Haukum 2 Allt lið Aftureldingar 1 Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum 1 Stefán Rafn Sigurmannsson, Haukum 1 Andri Már Rúnarsson, Haukum 1 Heimir Óli Heimisson, Haukum 1 Birkir Snær Steinsson, Haukum 1
Olís-deild karla Afturelding Haukar Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Sjá meira