Kviknaði í sánu eftir að ofn losnaði Máni Snær Þorláksson skrifar 17. maí 2023 12:13 Séð innan úr sánunni í Vesturbæjarlauginni. Vísir/Vilhelm Eldur kom upp í sánu í Vesturbæjarlaug í dag. Forstöðumaður sundlaugarinnar segir starfsmenn hafa brugðist fljótt við og slökkt eldinn. Hún er vongóð að sánan opni aftur á næstu dögum, jafnvel á morgun ef allt gengur upp. „Þetta er sánuofninn sem var veggfestur, hann hefur losnað af veggnum með þeim afleiðingum að hann dettur á hliðina og hitinn kveikir í timbrinu, klæðningunni,“ segir Anna Kristín Sigurðardóttir, forstöðumaður Vesturbæjarlaugar, í samtali við fréttastofu. RÚV greindi fyrst frá. Anna segir starfsmenn sundlaugarinnar hafa brugðist fljótt við og slökkt eldinn. „Út frá því hvernig þetta lítur út þá hefur liðið mjög stuttur tími frá því að þetta gerist. Þetta hefði verið verra ef þetta hefði fengið að grassera lengur.“ Ummerki eldsins sjást greinilega á veggjum.Vísir/Vilhelm Sem betur fer hafi enginn verið inni í sánunni þegar eldurinn kom upp og því voru engin slys á fólki. Fljótlega hafi svo komið smiður sem fór yfir skemmdirnar. „Þeir sem sagt þurfa að skipta út klæðningunni þannig ég geri ráð fyrir að hún opni vonandi á næstu dögum,“ segir Anna. Ástandið á ofninum sem datt er þó ekki enn vitað en hann verður skoðaður þegar hann er búinn að kólna. Til hægri sést ofninn sem féll.Vísir/Vilhelm „Við eigum eftir að sjá ástandið á honum en þetta fór allt betur en á horfðist.“ Anna segir þetta vera í fyrsta skipti sem eldur kemur upp í Vesturbæjarlaug. „Starfsmenn hafa aldrei áður þurft að beita slökkvitækjum.“ Sundlaugar Reykjavík Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
„Þetta er sánuofninn sem var veggfestur, hann hefur losnað af veggnum með þeim afleiðingum að hann dettur á hliðina og hitinn kveikir í timbrinu, klæðningunni,“ segir Anna Kristín Sigurðardóttir, forstöðumaður Vesturbæjarlaugar, í samtali við fréttastofu. RÚV greindi fyrst frá. Anna segir starfsmenn sundlaugarinnar hafa brugðist fljótt við og slökkt eldinn. „Út frá því hvernig þetta lítur út þá hefur liðið mjög stuttur tími frá því að þetta gerist. Þetta hefði verið verra ef þetta hefði fengið að grassera lengur.“ Ummerki eldsins sjást greinilega á veggjum.Vísir/Vilhelm Sem betur fer hafi enginn verið inni í sánunni þegar eldurinn kom upp og því voru engin slys á fólki. Fljótlega hafi svo komið smiður sem fór yfir skemmdirnar. „Þeir sem sagt þurfa að skipta út klæðningunni þannig ég geri ráð fyrir að hún opni vonandi á næstu dögum,“ segir Anna. Ástandið á ofninum sem datt er þó ekki enn vitað en hann verður skoðaður þegar hann er búinn að kólna. Til hægri sést ofninn sem féll.Vísir/Vilhelm „Við eigum eftir að sjá ástandið á honum en þetta fór allt betur en á horfðist.“ Anna segir þetta vera í fyrsta skipti sem eldur kemur upp í Vesturbæjarlaug. „Starfsmenn hafa aldrei áður þurft að beita slökkvitækjum.“
Sundlaugar Reykjavík Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira