Meistararnir komnir aftur á sinn völl Sindri Sverrisson skrifar 17. maí 2023 18:30 Gísli Eyjólfsson með boltann á Kópavogsvelli í 1. umferð Bestu deildarinnar, í leik sem Blikar vilja þó sjálfsagt gleyma þar sem þeir töpuðu fyrir grönnum sínum úr HK. Síðan þá hefur ekki verið spilað á vellinum vegna framkvæmda. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Leikmenn Breiðabliks eru farnir að geta æft og spilað á nýjan leik á heimavelli sínum, Kópavogsvelli, eftir að nýtt gervigras var lagt á völlinn. Blikar sýndu frá fyrstu æfingu á nýja grasinu í dag en þar voru Íslandsmeistararnir í karlaliðinu á ferðinni. Fyrsta æfingin á nýja grasinu á Kópavogsvelli pic.twitter.com/JMmkJ3Qv7y— Breiðablik FC (@BreidablikFC) May 17, 2023 Þeir spila jafnframt fyrsta leikinn á nýja grasinu, á sunnudaginn þegar þeir taka á móti KA í Bestu deildinni. Kvennalið Breiðabliks spilar svo sinn fyrsta heimaleik á leiktíðinni næsta þriðjudag þegar liðið tekur á móti FH. Blikakonur þurftu að byrja Íslandsmótið á fjórum útileikjum og töpuðu tveimur þeirra en unnu tvo. Í staðinn spila þær fimm heimaleiki í röð á þrjátíu daga tímabili í júní og júlí. Karlalið Breiðabliks gat hafið Íslandsmótið á Kópavogsvelli, áður en framkvæmdir þar hófust, en þurfti svo að spila heimaleik sinn við Fram á Würth-vellinum í Árbæ en fagnaði þó 5-4 sigri í ævintýralegum leik. Fimm af sjö leikjum Íslandsmeistaranna til þessa hafa verið á útivelli og hafa þeir unnið fjóra þeirra en tapað einum. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Besta deild karla Besta deild kvenna Breiðablik Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Blikar sýndu frá fyrstu æfingu á nýja grasinu í dag en þar voru Íslandsmeistararnir í karlaliðinu á ferðinni. Fyrsta æfingin á nýja grasinu á Kópavogsvelli pic.twitter.com/JMmkJ3Qv7y— Breiðablik FC (@BreidablikFC) May 17, 2023 Þeir spila jafnframt fyrsta leikinn á nýja grasinu, á sunnudaginn þegar þeir taka á móti KA í Bestu deildinni. Kvennalið Breiðabliks spilar svo sinn fyrsta heimaleik á leiktíðinni næsta þriðjudag þegar liðið tekur á móti FH. Blikakonur þurftu að byrja Íslandsmótið á fjórum útileikjum og töpuðu tveimur þeirra en unnu tvo. Í staðinn spila þær fimm heimaleiki í röð á þrjátíu daga tímabili í júní og júlí. Karlalið Breiðabliks gat hafið Íslandsmótið á Kópavogsvelli, áður en framkvæmdir þar hófust, en þurfti svo að spila heimaleik sinn við Fram á Würth-vellinum í Árbæ en fagnaði þó 5-4 sigri í ævintýralegum leik. Fimm af sjö leikjum Íslandsmeistaranna til þessa hafa verið á útivelli og hafa þeir unnið fjóra þeirra en tapað einum. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deild karla Besta deild kvenna Breiðablik Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira