Þóttist vera látinn faðir sinn og stal ellefu milljónum Bjarki Sigurðsson skrifar 18. maí 2023 13:33 Héraðsdómur Reykjaness kvað upp dóm í málinu fyrr í mánuðinum. Vísir/Vilhelm Karlmaður hefur verið dæmdur í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa stolið ellefu milljónum úr dánarbúi föður síns. Til þess að stela peningnum þóttist hann vera faðir sinn. Faðir mannsins lést árið 2021. Sama dag og hann lést, fór maðurinn í hraðbanka og tók út, án heimildar, hundrað þúsund krónur af greiðslukorti föður síns. Síðar hringdi hann í Íslandsbanka og kynnti sig sem látinn föður sinn. Lét hann starfsmann bankans millifæra ellefu milljónir króna af reikningi föður síns yfir á sinn reikning. Fyrir dómi játaði maðurinn sök samkvæmt ákæru. Hann samþykkti bótaskyldu en sagði bótakröfu of háa en dánarbúið krafðist þess að maðurinn myndi endurgreiða átta og hálfa milljón auk vaxta. Sagði hann að honum hafi brugðið mjög við andlát föður síns en þeir héldu heimili lengi saman og voru mjög nánir. Maðurinn ásamt einu systkini hans voru einu erfingjar dánarbúsins. Dómari ákvað að maðurinn skildi sæta í fangelsi í fimm mánuði en fullnustu refsingar skildi frestað haldi hann almennt skilorði í tvö ár. Samþykkti dómurinn bótakröfu lögmanns dánarbúsins og þarf maðurinn því að greiða átta og hálfa milljón ásamt vöxtum. Dóminn má lesa í heild sinni hér. Dómsmál Efnahagsbrot Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Fleiri fréttir Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Sjá meira
Faðir mannsins lést árið 2021. Sama dag og hann lést, fór maðurinn í hraðbanka og tók út, án heimildar, hundrað þúsund krónur af greiðslukorti föður síns. Síðar hringdi hann í Íslandsbanka og kynnti sig sem látinn föður sinn. Lét hann starfsmann bankans millifæra ellefu milljónir króna af reikningi föður síns yfir á sinn reikning. Fyrir dómi játaði maðurinn sök samkvæmt ákæru. Hann samþykkti bótaskyldu en sagði bótakröfu of háa en dánarbúið krafðist þess að maðurinn myndi endurgreiða átta og hálfa milljón auk vaxta. Sagði hann að honum hafi brugðið mjög við andlát föður síns en þeir héldu heimili lengi saman og voru mjög nánir. Maðurinn ásamt einu systkini hans voru einu erfingjar dánarbúsins. Dómari ákvað að maðurinn skildi sæta í fangelsi í fimm mánuði en fullnustu refsingar skildi frestað haldi hann almennt skilorði í tvö ár. Samþykkti dómurinn bótakröfu lögmanns dánarbúsins og þarf maðurinn því að greiða átta og hálfa milljón ásamt vöxtum. Dóminn má lesa í heild sinni hér.
Dómsmál Efnahagsbrot Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Fleiri fréttir Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Sjá meira