Bjarki Már og félagar úr leik eftir tap í Póllandi Smári Jökull Jónsson skrifar 18. maí 2023 18:23 Bjarki Már Elísson og félagar hans í Veszprem skoruðu 50 mörk gegn Ferencvaros í ungversku deildinni í dag. Veszprem Pólska liðið Kielce tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta eftir öruggan sigur á Veszprem á heimavelli sínum í dag. Fyrir leikinn í dag var einvígið galopið eftir 29-29 jafntefli liðanna í fyrri leiknum sem fram fór á heimavelli Veszprem í Ungverjalandi. Það voru hins vegar heimamenn í Kielce sem voru sterkari aðilinn nánast frá upphafi leiks í dag. Þeir komust í 6-2 eftir rúmlega tíu mínútna leik, leiddu 18-12 í hálfleik og stefndu hraðbyri til Kölnar í úrslitahelgina. WHAT A GOAL! #ehfcl @kielcehandball pic.twitter.com/z0FuaPOHLi— EHF Champions League (@ehfcl) May 18, 2023 Veszprem gekk lítið að saxa á forskot Kielce í síðari hálfleiknum. Þeir náðu muninum niður í fjögur mörk snemma í síðari hálfleik en þá gaf Kielce í og náði 28-20 forskoti þegar tæpar tíu mínútur voru eftir. Lokamínúturnar voru í raun ekkert spennandi. Kielce sigldi sigrinum örugglega í höfn og unnu að lokum 31-27 sigur en Veszprem skoraði síðustu fjögur mörk leiksins. Bjarki Már Elísson var í liði Veszprem í dag en komst ekki á blað. Haukur Þrastarson var ekki með Kielce en hann er ennþá frá vegna meiðsla sem hann varð fyrir fyrr í vetur. That ball is dizzy after that one! #ehfcl @kielcehandball pic.twitter.com/L5HIsB423c— EHF Champions League (@ehfcl) May 18, 2023 Lið Kielce er þar með komið í undanúrslit keppninnar ásamt PSG og Magdeburg. Í kvöld kemur svo í ljós hvort það verður Barcelona eða danska liðið GOG sem næla í síðasta sæti undanúrslitanna en Barcelona er með sjö marka forskot eftir fyrri leik liðanna í Danmörku. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Fyrir leikinn í dag var einvígið galopið eftir 29-29 jafntefli liðanna í fyrri leiknum sem fram fór á heimavelli Veszprem í Ungverjalandi. Það voru hins vegar heimamenn í Kielce sem voru sterkari aðilinn nánast frá upphafi leiks í dag. Þeir komust í 6-2 eftir rúmlega tíu mínútna leik, leiddu 18-12 í hálfleik og stefndu hraðbyri til Kölnar í úrslitahelgina. WHAT A GOAL! #ehfcl @kielcehandball pic.twitter.com/z0FuaPOHLi— EHF Champions League (@ehfcl) May 18, 2023 Veszprem gekk lítið að saxa á forskot Kielce í síðari hálfleiknum. Þeir náðu muninum niður í fjögur mörk snemma í síðari hálfleik en þá gaf Kielce í og náði 28-20 forskoti þegar tæpar tíu mínútur voru eftir. Lokamínúturnar voru í raun ekkert spennandi. Kielce sigldi sigrinum örugglega í höfn og unnu að lokum 31-27 sigur en Veszprem skoraði síðustu fjögur mörk leiksins. Bjarki Már Elísson var í liði Veszprem í dag en komst ekki á blað. Haukur Þrastarson var ekki með Kielce en hann er ennþá frá vegna meiðsla sem hann varð fyrir fyrr í vetur. That ball is dizzy after that one! #ehfcl @kielcehandball pic.twitter.com/L5HIsB423c— EHF Champions League (@ehfcl) May 18, 2023 Lið Kielce er þar með komið í undanúrslit keppninnar ásamt PSG og Magdeburg. Í kvöld kemur svo í ljós hvort það verður Barcelona eða danska liðið GOG sem næla í síðasta sæti undanúrslitanna en Barcelona er með sjö marka forskot eftir fyrri leik liðanna í Danmörku.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni