Lærisveinar Mourinho mæta Sevilla í úrslitum Evrópudeildarinnar Smári Jökull Jónsson skrifar 18. maí 2023 23:16 Tammy Abraham fagnar í leikslok í kvöld. Vísir/Getty Roma og Sevilla tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu eftir að hafa slegið út lið Leverkusen og Juventus í undanúrslitum. Einvígi Roma og Leverkusen var galopið eftir 1-0 sigur Roma á heimavelli í fyrri leiknum en stjórarnir, Xabi Alonso hjá Leverkusen og Jose Mourinho hjá Roma hafa í öðrum hlutverkum en Alonso lék lengi vel með Liverpool á sama tíma og Mourinho stýrði liði Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn í kvöld var jafn og spennandi. Lið Leverkusen sótti mun meira á meðan Roma nýtti sér taktík sem Mourinho þekkir vel, að bakka niður og spila þéttan varnarleik. Það tókst heldur betur hjá lærisveinum Jose Mourinho. Sama hvað Leverkusen reyndi þá tókst þeim ekki að skora og urðu að sætta sig við 0-0 jafntefli. Það dugir Roma til að ná sæti í úrslitaleiknum og Mourinho á nú möguleika á því að vinna enn einn Evróputitilinn sem þjálfari. Í hinu einvíginu mættust lið Sevilla og Juventus á Spáni. Staðan eftir fyrri leikinn á Ítalíu var 1-1 og allt í járnum. Dusan Vlahovic kom Juventus í 1-0 í leiknum í kvöld með marki á 65. mínútu en Suso jafnaði fyrir Sevilla sex mínútum síðar. Staðan var 1-1 að loknum venjulegum leiktíma og því varð að framlengja. Þar voru það heimamenn sem skoruðu eina markið. Það gerði Erik Lamela á 95. mínútu og leikmenn Juventus náðu ekki að fjafna þó svo að hafa verið einum fleiri síðustu mínúturnar eftir að Marcos Acuna fékk rautt spjald. Lokatölur 2-1 og Sevilla því komið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar þar sem lið Roma bíður. Evrópudeild UEFA Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum Sjá meira
Einvígi Roma og Leverkusen var galopið eftir 1-0 sigur Roma á heimavelli í fyrri leiknum en stjórarnir, Xabi Alonso hjá Leverkusen og Jose Mourinho hjá Roma hafa í öðrum hlutverkum en Alonso lék lengi vel með Liverpool á sama tíma og Mourinho stýrði liði Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn í kvöld var jafn og spennandi. Lið Leverkusen sótti mun meira á meðan Roma nýtti sér taktík sem Mourinho þekkir vel, að bakka niður og spila þéttan varnarleik. Það tókst heldur betur hjá lærisveinum Jose Mourinho. Sama hvað Leverkusen reyndi þá tókst þeim ekki að skora og urðu að sætta sig við 0-0 jafntefli. Það dugir Roma til að ná sæti í úrslitaleiknum og Mourinho á nú möguleika á því að vinna enn einn Evróputitilinn sem þjálfari. Í hinu einvíginu mættust lið Sevilla og Juventus á Spáni. Staðan eftir fyrri leikinn á Ítalíu var 1-1 og allt í járnum. Dusan Vlahovic kom Juventus í 1-0 í leiknum í kvöld með marki á 65. mínútu en Suso jafnaði fyrir Sevilla sex mínútum síðar. Staðan var 1-1 að loknum venjulegum leiktíma og því varð að framlengja. Þar voru það heimamenn sem skoruðu eina markið. Það gerði Erik Lamela á 95. mínútu og leikmenn Juventus náðu ekki að fjafna þó svo að hafa verið einum fleiri síðustu mínúturnar eftir að Marcos Acuna fékk rautt spjald. Lokatölur 2-1 og Sevilla því komið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar þar sem lið Roma bíður.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum Sjá meira
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn