Ásgeir Örn: Spiluðum þetta frá okkur sjálfir Smári Jökull Jónsson skrifar 20. maí 2023 14:42 Ásgeir Örn á hliðarlínunni í Eyjum í dag. Vísir/Anton Brink Ásgeir Örn Hallgrímsson þjálfari Hauka var svekktur eftir tap hans manna gegn ÍBV í fyrsta úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Leikur Hauka hrundi um miðjan síðari hálfleikinn. „Það voru rosa mörg tækifæri í þessum leik fyrir okkur. Mér fannst við eiga mjög flotta langa kafla en þeir voru ekki nógu langir og við svolítið spiluðum þetta frá okkur sjálfir á þessum kafla þegar þeir komast inn í leikinn aftur,“ sagði Ásgeir Örn í viðtali við Andra Má Eggertsson strax að leik loknum. Í stöðunni 21-16 náði ÍBV 14-3 kafla og einfaldlega kafsigldu Hauka. Hvað gerðist eiginlega á þessum kafla? „Frábær spurning. Við þreytumst aðeins, erum ekki að tækla þetta jafnvel varnarlega þegar við tökum þessar árásir frá þeim. Svo koma tæknifeilar og skotklikk inn í þetta sem hleypa þeim inn í þetta.“ ÍBV breytti í 5:1 vörn á þessum tíma en Ásgeiri fannst það ekki vera ástæðan fyrir þessum slæma kafla Hauka. „Er þetta ekki á þeim kafla sem þeir fara í 5:1? Þeir gerðu það en mér fannst við eiga sæmileg svör við því,“ sagði Ásgeir Örn að lokum en liðin mætast á nýjan leik að Ásvöllum á þriðjudag. Olís-deild karla ÍBV Haukar Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira
„Það voru rosa mörg tækifæri í þessum leik fyrir okkur. Mér fannst við eiga mjög flotta langa kafla en þeir voru ekki nógu langir og við svolítið spiluðum þetta frá okkur sjálfir á þessum kafla þegar þeir komast inn í leikinn aftur,“ sagði Ásgeir Örn í viðtali við Andra Má Eggertsson strax að leik loknum. Í stöðunni 21-16 náði ÍBV 14-3 kafla og einfaldlega kafsigldu Hauka. Hvað gerðist eiginlega á þessum kafla? „Frábær spurning. Við þreytumst aðeins, erum ekki að tækla þetta jafnvel varnarlega þegar við tökum þessar árásir frá þeim. Svo koma tæknifeilar og skotklikk inn í þetta sem hleypa þeim inn í þetta.“ ÍBV breytti í 5:1 vörn á þessum tíma en Ásgeiri fannst það ekki vera ástæðan fyrir þessum slæma kafla Hauka. „Er þetta ekki á þeim kafla sem þeir fara í 5:1? Þeir gerðu það en mér fannst við eiga sæmileg svör við því,“ sagði Ásgeir Örn að lokum en liðin mætast á nýjan leik að Ásvöllum á þriðjudag.
Olís-deild karla ÍBV Haukar Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira