Þjálfari Valgeirs allt annað en sáttur: „Þetta er skandall“ Aron Guðmundsson skrifar 21. maí 2023 18:30 Valgeir Lunddal Friðriksson, leikmaður BK Hacken vísir/Getty Valgeir Lunddal var í byrjunarliði Svíþjóðarmeistara BK Hacken í leik liðsins gegn Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli. Valgeir lék allan leikinn í liði Hacken um algjöran toppslag var að ræða þar sem Malmö situr á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar og Hacken í 2.sæti. Even Hovland kom Hacken yfir með marki á 50.mínútu. Forysta sænsku meistaranna stóð hins vegar aðeins yfir í tæpar þrjár mínútur því að á 53.mínútu kom Stefano Vecchia boltanum í netið og jafnaði leikinn fyrir Malmö. Benie Traore kom Hacken aftur yfir í leiknum með marki á 76.mínútu en sjálfsmark undir lok leiks frá Johan Hammar sá til þess að liðin skiptu með sér stigunum sem í boði voru. Upp úr sauð í leiknum á 74. mínútu í stöðunni 2-1 fyrir Hacken þegar að Anders Christiansen braut harkalega á leikmanni Svíþjóðarmeistaranna. Hann fékk aðeins gult spjald að launum, eitthvað sem Per-Mathias Högmo. þjálfari Valgeirs hjá Hacken var allt annað en sáttur með. ,,Þetta er skandall. Þetta á að vera rautt spjald," sagði Per í viðtali eftir leik þar sem atvikið var spilað fyrir hann í beinni útsendingu. "Det är en skandal det där. Det där är rött kort"Per-Mathias Högmo om Anders Christiansens tackling som resulterade i gult kort. pic.twitter.com/Pp5jRgoYRA— discovery+ sport (@dplus_sportSE) May 21, 2023 Eftir leik dagsins situr Malmö á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar með 25 stig, sex stigum meira en Hacken sem situr í 2. sæti. Bæði lið hafa leikið níu leiki á þessum tímapunkti. Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest Sjá meira
Valgeir lék allan leikinn í liði Hacken um algjöran toppslag var að ræða þar sem Malmö situr á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar og Hacken í 2.sæti. Even Hovland kom Hacken yfir með marki á 50.mínútu. Forysta sænsku meistaranna stóð hins vegar aðeins yfir í tæpar þrjár mínútur því að á 53.mínútu kom Stefano Vecchia boltanum í netið og jafnaði leikinn fyrir Malmö. Benie Traore kom Hacken aftur yfir í leiknum með marki á 76.mínútu en sjálfsmark undir lok leiks frá Johan Hammar sá til þess að liðin skiptu með sér stigunum sem í boði voru. Upp úr sauð í leiknum á 74. mínútu í stöðunni 2-1 fyrir Hacken þegar að Anders Christiansen braut harkalega á leikmanni Svíþjóðarmeistaranna. Hann fékk aðeins gult spjald að launum, eitthvað sem Per-Mathias Högmo. þjálfari Valgeirs hjá Hacken var allt annað en sáttur með. ,,Þetta er skandall. Þetta á að vera rautt spjald," sagði Per í viðtali eftir leik þar sem atvikið var spilað fyrir hann í beinni útsendingu. "Det är en skandal det där. Det där är rött kort"Per-Mathias Högmo om Anders Christiansens tackling som resulterade i gult kort. pic.twitter.com/Pp5jRgoYRA— discovery+ sport (@dplus_sportSE) May 21, 2023 Eftir leik dagsins situr Malmö á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar með 25 stig, sex stigum meira en Hacken sem situr í 2. sæti. Bæði lið hafa leikið níu leiki á þessum tímapunkti.
Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest Sjá meira