Ostabúðin á Fiskislóð gjaldþrota Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. maí 2023 13:50 Frá Ostabúðinni á Fiskislóð. Ostabúðin Engar eignir fundust í þrotabúi Ostabúðarinnar veisluþjónustu sem var með starfsemi á Fiskislóð á Granda þar til búðinni var lokað í fyrra. Kröfur í þrotabúið námu rúmum 26 milljónum króna að því er fram kemur í Lögbirtingablaðinu í dag. Ostabúðin var rekin í tæpa tvo áratugi á Skólavörðustíg. Veitingastaður var opnaður í rými við hliðina á búðinni árið 2015 og varjafnan þröngt á þingi í hádegismat sem fólk við vinnu í miðbænum sótti vel. Búðinni var lokað árið 2019 og sagði Jóhann Jónsson matreiðslumaður að rekstrarkostnaður væri einfaldlega orðinn of mikill. Forsendur til að halda lágu vöruverði væru brostnar. Jóhann opnaði nýja Ostabúð úti á Granda áramótin 2019 til 2020. Þar var bæði veislusalur og veisluþjónusta auk verslunarinnar. Þá var boðið upp á fyrirtækjaþjónustu með heitum mat í hádeginu. Í tilkynningu frá Ostabúðinni í desember sagði að Ostabúðin ætlaði að draga sig í hlé. Skellt hefði verið í lás á Fiskislóðinni. Þó væri ekki um endastopp að ræða og stefnt á að taka aftur á móti viðskiptavinum seinna. Búðin var lýst gjaldþrota í Héraðsdómi Reykjavíkur þann 11. janúar. Veitingastaðir Gjaldþrot Reykjavík Verslun Tengdar fréttir 200 milljóna króna gjaldþrot Ostabúðarinnar á Skólavörðustíg Skiptum í þrotabúi Þriggja grænna osta, sem rak veitingastaðinn Ostabúðina við Skólavörðustíg 8 frá 2015-2019, er lokið. Rúmlega sjö milljónir króna fengust greiddar upp í forgangskröfur. 16. júlí 2021 09:08 Ræðir lokun Ostabúðarinnar: „Ég ætla ekki að drepa mig á þessu“ Jóhann Jónasson ræddi þunga stöðu veitingastaða í miðborg Reykjavíkur. 15. ágúst 2019 09:36 Ostabúðin á Skólavörðustíg hættir rekstri Ostabúðinni á Skólavörðustíg hefur verið lokað fyrir fullt og allt. 13. ágúst 2019 16:26 Mest lesið Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Viðskipti erlent Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Viðskipti innlent Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Sjá meira
Ostabúðin var rekin í tæpa tvo áratugi á Skólavörðustíg. Veitingastaður var opnaður í rými við hliðina á búðinni árið 2015 og varjafnan þröngt á þingi í hádegismat sem fólk við vinnu í miðbænum sótti vel. Búðinni var lokað árið 2019 og sagði Jóhann Jónsson matreiðslumaður að rekstrarkostnaður væri einfaldlega orðinn of mikill. Forsendur til að halda lágu vöruverði væru brostnar. Jóhann opnaði nýja Ostabúð úti á Granda áramótin 2019 til 2020. Þar var bæði veislusalur og veisluþjónusta auk verslunarinnar. Þá var boðið upp á fyrirtækjaþjónustu með heitum mat í hádeginu. Í tilkynningu frá Ostabúðinni í desember sagði að Ostabúðin ætlaði að draga sig í hlé. Skellt hefði verið í lás á Fiskislóðinni. Þó væri ekki um endastopp að ræða og stefnt á að taka aftur á móti viðskiptavinum seinna. Búðin var lýst gjaldþrota í Héraðsdómi Reykjavíkur þann 11. janúar.
Veitingastaðir Gjaldþrot Reykjavík Verslun Tengdar fréttir 200 milljóna króna gjaldþrot Ostabúðarinnar á Skólavörðustíg Skiptum í þrotabúi Þriggja grænna osta, sem rak veitingastaðinn Ostabúðina við Skólavörðustíg 8 frá 2015-2019, er lokið. Rúmlega sjö milljónir króna fengust greiddar upp í forgangskröfur. 16. júlí 2021 09:08 Ræðir lokun Ostabúðarinnar: „Ég ætla ekki að drepa mig á þessu“ Jóhann Jónasson ræddi þunga stöðu veitingastaða í miðborg Reykjavíkur. 15. ágúst 2019 09:36 Ostabúðin á Skólavörðustíg hættir rekstri Ostabúðinni á Skólavörðustíg hefur verið lokað fyrir fullt og allt. 13. ágúst 2019 16:26 Mest lesið Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Viðskipti erlent Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Viðskipti innlent Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Sjá meira
200 milljóna króna gjaldþrot Ostabúðarinnar á Skólavörðustíg Skiptum í þrotabúi Þriggja grænna osta, sem rak veitingastaðinn Ostabúðina við Skólavörðustíg 8 frá 2015-2019, er lokið. Rúmlega sjö milljónir króna fengust greiddar upp í forgangskröfur. 16. júlí 2021 09:08
Ræðir lokun Ostabúðarinnar: „Ég ætla ekki að drepa mig á þessu“ Jóhann Jónasson ræddi þunga stöðu veitingastaða í miðborg Reykjavíkur. 15. ágúst 2019 09:36
Ostabúðin á Skólavörðustíg hættir rekstri Ostabúðinni á Skólavörðustíg hefur verið lokað fyrir fullt og allt. 13. ágúst 2019 16:26