AC Milan hafi áhuga á Alberti: Fetar hann í fótspor langafa? Aron Guðmundsson skrifar 23. maí 2023 15:25 Albert Guðmundsson hefur slegið rækilega í gegn hjá Genoa Vísir/Getty Forráðamenn ítalska stórliðsins AC Milan fylgjast grannt með stöðu mála hjá íslenska landsliðsmanninum Alberti. Ítalski miðillinn Sempre Milan greinir frá því að forráðamenn AC Milan hafi augastað á Alberti sem hefur slegið í gegn frá komu sinni til Genoa árið 2022. Albert er markahæsti leikmaður Genoa, sem tryggði sér sæti í ítölsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili, á yfirstandandi tímabili með fjórtán mörk. Þá hefur hann gefið fimm stoðsendingar. Forráðamenn AC Milan telja liðið þurfa að styrkja sig á köntunum fyrir næsta tímabil og fylgist félagið grannt með stöðu mála hjá Alberti sem kom til Genóa frá AZ Alkmaar fyrir rúma eina milljón evra á sínum tíma. Nú er talið að AC Milan þurfi að reiða fram allt að tíu milljónum evra ætli félagið sér að ganga frá kaupum á Íslendingnum knáa. AC Milan komst alla leið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu á yfirstandandi tímabili en þar laut liðið í lægra haldi gegn nágrönnum sínum í Inter Milan. Þá er liðið sem stendur í fjórða sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með 64 stig þegar að tvær umferðir eru eftir af tímabilinu. Fetar hann í fótspor langafa? Albert Guðmundsson, langafi og alnafni Alberts, lék með AC Milan í efstu deild Ítalíu tímabilið 1948-49 og það tímabil skoraði hann tvö mörk í 14 leikjum. Það er því spurning hvort að Albert muni feta í fótspor langafa síns og spila með AC Milan í framtíðinni. Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Ítalski miðillinn Sempre Milan greinir frá því að forráðamenn AC Milan hafi augastað á Alberti sem hefur slegið í gegn frá komu sinni til Genoa árið 2022. Albert er markahæsti leikmaður Genoa, sem tryggði sér sæti í ítölsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili, á yfirstandandi tímabili með fjórtán mörk. Þá hefur hann gefið fimm stoðsendingar. Forráðamenn AC Milan telja liðið þurfa að styrkja sig á köntunum fyrir næsta tímabil og fylgist félagið grannt með stöðu mála hjá Alberti sem kom til Genóa frá AZ Alkmaar fyrir rúma eina milljón evra á sínum tíma. Nú er talið að AC Milan þurfi að reiða fram allt að tíu milljónum evra ætli félagið sér að ganga frá kaupum á Íslendingnum knáa. AC Milan komst alla leið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu á yfirstandandi tímabili en þar laut liðið í lægra haldi gegn nágrönnum sínum í Inter Milan. Þá er liðið sem stendur í fjórða sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með 64 stig þegar að tvær umferðir eru eftir af tímabilinu. Fetar hann í fótspor langafa? Albert Guðmundsson, langafi og alnafni Alberts, lék með AC Milan í efstu deild Ítalíu tímabilið 1948-49 og það tímabil skoraði hann tvö mörk í 14 leikjum. Það er því spurning hvort að Albert muni feta í fótspor langafa síns og spila með AC Milan í framtíðinni.
Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira