Eitt helsta kennileiti Freetown féll í stormi Atli Ísleifsson skrifar 25. maí 2023 11:10 Tréð var rúmlega sextíu metrar að hæð. Myndin er tekin árið 2013. Sigurður Jónsson Risavaxið silkitrefjatré, sem talið er eitt helsta kennileiti Freetown, höfuðborgar Sierra Leóne, féll í miklu hvassviðri í gærkvöldi. Julius Maada Bio, forseti landsins, segir að um mikinn missi sé að ræða fyrir þjóðina, enda hafi það verið tákn um frelsi fyrstu landnámsmanna Sierra Leóne. Umrætt tré var rúmlega sextíu metra að hæð og var meðal annars að finna á peningaseðlum landsins. The iconic Cotton Tree has fallen due to the heavy downpour of rain in our capital this evening. A great loss to the nation. It was regarded as a symbol of liberty and freedom by early settlers. We will have something at the same spot that bears testament to the great Cotton — President Julius Maada Bio (@PresidentBio) May 24, 2023 Í frétt BBC kemur fram að einhverjir kristnir menn hafi þó fagnað því að tréð hafi fallið, þar sem þeir telii að rætur trésins hafi verið notaðar við galdra- og nornaskap. Freetown s Iconic Cotton Tree, Symbol Of Freedom Is No More Freetown s iconic monument, the cotton tree, has fallen. The tree, believed to be over 230 years old, fell due to heavy rains and wind on Wednesday, May 24.https://t.co/XiEbedPFLL— Vickie Remoe (@VickieRemoe) May 24, 2023 Ein af stærri greinum trésins brotnaði í stormi fyrr í vikunni en í gærkvöldi brotnaði svo sjálfur stofninn með þeim afleiðingum að það féll til jarðar. Ekki er vitað um nákvæman aldur trésins en vitað er að það var til árið 1787. Two fallen icons. pic.twitter.com/dTzHj5jpj4— MARTIN.E.MICHAEL LLB BL (@MEMLAW1) May 24, 2023 Silkitrefjatréð í Freetown áður en það féll í gærkvöldi.Getty Loftmynd af trénu í Freetown áður en það féll. Getty Síerra Leóne Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Sjá meira
Julius Maada Bio, forseti landsins, segir að um mikinn missi sé að ræða fyrir þjóðina, enda hafi það verið tákn um frelsi fyrstu landnámsmanna Sierra Leóne. Umrætt tré var rúmlega sextíu metra að hæð og var meðal annars að finna á peningaseðlum landsins. The iconic Cotton Tree has fallen due to the heavy downpour of rain in our capital this evening. A great loss to the nation. It was regarded as a symbol of liberty and freedom by early settlers. We will have something at the same spot that bears testament to the great Cotton — President Julius Maada Bio (@PresidentBio) May 24, 2023 Í frétt BBC kemur fram að einhverjir kristnir menn hafi þó fagnað því að tréð hafi fallið, þar sem þeir telii að rætur trésins hafi verið notaðar við galdra- og nornaskap. Freetown s Iconic Cotton Tree, Symbol Of Freedom Is No More Freetown s iconic monument, the cotton tree, has fallen. The tree, believed to be over 230 years old, fell due to heavy rains and wind on Wednesday, May 24.https://t.co/XiEbedPFLL— Vickie Remoe (@VickieRemoe) May 24, 2023 Ein af stærri greinum trésins brotnaði í stormi fyrr í vikunni en í gærkvöldi brotnaði svo sjálfur stofninn með þeim afleiðingum að það féll til jarðar. Ekki er vitað um nákvæman aldur trésins en vitað er að það var til árið 1787. Two fallen icons. pic.twitter.com/dTzHj5jpj4— MARTIN.E.MICHAEL LLB BL (@MEMLAW1) May 24, 2023 Silkitrefjatréð í Freetown áður en það féll í gærkvöldi.Getty Loftmynd af trénu í Freetown áður en það féll. Getty
Síerra Leóne Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Sjá meira