Örstutt í fimm stjörnu hótelin fyrir stórstjörnurnar Stefán Árni Pálsson skrifar 26. maí 2023 11:31 Balti ræddi við Völu Matt um svæðið í Gufunesinu. Kvikmyndaleikstjórinn Baltasar Kormákur er nú að taka þátt í uppbyggingu nýrra fjölbýlishúsa í Gufunesinu með fasteignaþróunarfélaginu Spildu þar sem Anna Sigríður Arnardóttir sér um val á arkitektum og hönnun og hefur yfirumsjón með verkefninu. Vala Matt hitti þau bæði í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi en þarna er sannarlega vandað til verka. Húsin eru einstaklega falleg og hönnun öll nútímaleg og innréttingar flottar. Í Gufunesi er Balti að stækka kvikmyndaver Reykjavík Studios og skrifstofuhúsnæðið hjá honum er eitt það flottasta sem sést hefur hér á landi og þó víðar væri leitað. „Ég hef haft augastað á þessu svæði alveg frá því að ég var að taka hérna upp bíómynd árið 2004. Þetta var kallað ruslahaugur þá en fyrir mér var þetta perla á ruslahaug með einstaklega fallegri strönd og útsýnið hérna er algjörlega magnað,“ segir Baltasar sem ákvað árið 2015 að opna kvikmyndastúdíó á alþjóðlegum mælikvarða og fékk borgina með sér í lið. Iðnaðarlegt og ósjarmerandi „Ég barðist síðan fyrir því að hér yrði byggð einnig. Ég hef mikið unnið í kvikmyndaverum erlendis eins og í London þar sem fólk þarf að ferðast í upp í einn og hálfan tíma í vinnuna, fram og til baka. Þar er þetta svo ósjarmerandi umhverfi, svo iðnaðarlegt og síðan þegar ég fór í eftirvinnsluna þá var ég alltaf í Soho í London þar sem mín uppáhalds kaffihús eru og það er mun meira skapandi umhverfi.“ Hann segir að nálægt við miðborgina frá Gufunesinu skipti einnig miklu máli. „Þetta er bara tíu mínútur, korter frá fimm stjörnu hótelum sem er mjög óvenjulegt og því sá ég fyrir mér blómlegt mannlíf og kreatíft andrúmsloft,“ segir Balti og vísar til þess að mjög stutt sé fyrir stórstjörnurnar að koma sér á hótel hér í Reykjavík við tökur. Hér að neðan má sjá innslagið í heild þar sem Vala fær að sjá íbúðir sem eru í byggingu á svæðinu og framtíðar plönin í Gufunesinu. Ísland í dag Kvikmyndagerð á Íslandi Reykjavík Hótel á Íslandi Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Fleiri fréttir Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Sjá meira
Vala Matt hitti þau bæði í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi en þarna er sannarlega vandað til verka. Húsin eru einstaklega falleg og hönnun öll nútímaleg og innréttingar flottar. Í Gufunesi er Balti að stækka kvikmyndaver Reykjavík Studios og skrifstofuhúsnæðið hjá honum er eitt það flottasta sem sést hefur hér á landi og þó víðar væri leitað. „Ég hef haft augastað á þessu svæði alveg frá því að ég var að taka hérna upp bíómynd árið 2004. Þetta var kallað ruslahaugur þá en fyrir mér var þetta perla á ruslahaug með einstaklega fallegri strönd og útsýnið hérna er algjörlega magnað,“ segir Baltasar sem ákvað árið 2015 að opna kvikmyndastúdíó á alþjóðlegum mælikvarða og fékk borgina með sér í lið. Iðnaðarlegt og ósjarmerandi „Ég barðist síðan fyrir því að hér yrði byggð einnig. Ég hef mikið unnið í kvikmyndaverum erlendis eins og í London þar sem fólk þarf að ferðast í upp í einn og hálfan tíma í vinnuna, fram og til baka. Þar er þetta svo ósjarmerandi umhverfi, svo iðnaðarlegt og síðan þegar ég fór í eftirvinnsluna þá var ég alltaf í Soho í London þar sem mín uppáhalds kaffihús eru og það er mun meira skapandi umhverfi.“ Hann segir að nálægt við miðborgina frá Gufunesinu skipti einnig miklu máli. „Þetta er bara tíu mínútur, korter frá fimm stjörnu hótelum sem er mjög óvenjulegt og því sá ég fyrir mér blómlegt mannlíf og kreatíft andrúmsloft,“ segir Balti og vísar til þess að mjög stutt sé fyrir stórstjörnurnar að koma sér á hótel hér í Reykjavík við tökur. Hér að neðan má sjá innslagið í heild þar sem Vala fær að sjá íbúðir sem eru í byggingu á svæðinu og framtíðar plönin í Gufunesinu.
Ísland í dag Kvikmyndagerð á Íslandi Reykjavík Hótel á Íslandi Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Fleiri fréttir Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Sjá meira