Stýrði Napoli til langþráðs sigur en hættir samt í sumar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. maí 2023 17:45 Luciano Spalletti segist þurfa á fríi að halda. EPA-EFE/ALESSANDRO DI MARCO Luciano Spalletti verður án efa í guðatölu hjá stuðningsfólki Napoli eftir að hafa stýrt liðinu til sigurs í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hann mun þó ekki þjálfa liðið á næstu leiktíð. Hinn 64 ára gamli Spalletti hefur komið víða við á ferli sínum en er hvað frægastur fyrir að stýra Roma, Inter og Zenit St. Pétursborg í Rússlandi. Hann tók við Napoli árið 2021 og hefur nú bundið enda á 33 ára bið félagsins eftir meistaratitli. Þrátt fyrir frábæran árangur á leiktíðinni, þar sem Napoli komst einnig í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu hafði Spalletti gefið reglulega í skyn að hann myndi ekki halda áfram sem þjálfari liðsins. Spalletti segir aldurinn einfaldlega vera farinn að segja til sín og nú þurfi hann að hvíla sig. Luciano Spalletti confirms he s set to leave Napoli: Sometimes, you part ways due to too much love. I will not stay, I m leaving. NO way to change my mind . I told the club that I need an year off few weeks ago. I will NOT work at any other club. I ll rest for one year . pic.twitter.com/Cdfpr02V5F— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 29, 2023 Það hefur Aurelio De Laurentiis, skrautlegur eigandi félagsins, nú staðfest. Hann gerði það í viðtali við ítölsku sjónvarpsstöðina Rai 3. „Hann er frjáls maður. Ég get aðeins þakkað honum fyrir og óska honum alls hins besta,“ sagði De Laurentiis. They'll never forget Luciano Spalletti in Naples pic.twitter.com/82ERvqDQ5K— GOAL (@goal) May 29, 2023 Napoli mætir Sampdoria í lokaumferð Serie A á sunnudaginn kemur. Með sigri getur liðið brotið 90 stiga múrinn en sem stendur er liðið með 87 stig að loknum 37 umferðum. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Fleiri fréttir „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Sjá meira
Hinn 64 ára gamli Spalletti hefur komið víða við á ferli sínum en er hvað frægastur fyrir að stýra Roma, Inter og Zenit St. Pétursborg í Rússlandi. Hann tók við Napoli árið 2021 og hefur nú bundið enda á 33 ára bið félagsins eftir meistaratitli. Þrátt fyrir frábæran árangur á leiktíðinni, þar sem Napoli komst einnig í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu hafði Spalletti gefið reglulega í skyn að hann myndi ekki halda áfram sem þjálfari liðsins. Spalletti segir aldurinn einfaldlega vera farinn að segja til sín og nú þurfi hann að hvíla sig. Luciano Spalletti confirms he s set to leave Napoli: Sometimes, you part ways due to too much love. I will not stay, I m leaving. NO way to change my mind . I told the club that I need an year off few weeks ago. I will NOT work at any other club. I ll rest for one year . pic.twitter.com/Cdfpr02V5F— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 29, 2023 Það hefur Aurelio De Laurentiis, skrautlegur eigandi félagsins, nú staðfest. Hann gerði það í viðtali við ítölsku sjónvarpsstöðina Rai 3. „Hann er frjáls maður. Ég get aðeins þakkað honum fyrir og óska honum alls hins besta,“ sagði De Laurentiis. They'll never forget Luciano Spalletti in Naples pic.twitter.com/82ERvqDQ5K— GOAL (@goal) May 29, 2023 Napoli mætir Sampdoria í lokaumferð Serie A á sunnudaginn kemur. Með sigri getur liðið brotið 90 stiga múrinn en sem stendur er liðið með 87 stig að loknum 37 umferðum.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Fleiri fréttir „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Sjá meira