Lukaku og Megan Thee Stallion hönd í hönd í brúðkaupi Ólafur Björn Sverrisson skrifar 30. maí 2023 23:26 Hér gæti verið nýtt ofurpar á ferðinni. getty Fótboltastjarnan Romelu Lukaku og rapparinn Megan Thee Stallion gætu verið nýtt ofurpar. Þau sáust haldast í hendur og sitja við hlið hvors annars brúðkaupi argentínska landsliðsmannsins Lautaro Martinez. Hér eru sannarlega tveir heimar að mætast en ekki liggur fyrir hvar þau Lukaku og Megan kynntust. Í slúðurblöðum hafa birst myndir af þeim tveimur í brúðkaupi Martinez, sem er liðsfélagi Lukaku hjá Inter Milan. Bæði hafa þau skrifað undir umboðssamnning við umboðsskrifstofu Jay Z, Roc Nation. Megan sást einnig á leik hjá Inter Milan 30. apríl síðastliðinn. Nú virðist hiti hafa færst í leikinn. Megan hefur eytt myndum sínum á Instagram af fyrrverandi kærasta hennar, rapparanum Pardison Fontaine. Megan Thee Stallion and footballer Romelu Lukaku spotted holding hands at Lautaro Martinez’s wedding. pic.twitter.com/JSzCSM6gnB— Pop Base (@PopBase) May 30, 2023 Brúðkaup Martinez var haldið á fimm stjörnu hóteli við Como-vatn á Ítalíu, sem virðist vinsæll brúðkaupsstaður meðal fótboltakappa. Þar hélt Gylfi Þór Sigurðsson einmitt brúðkaup hans og Alexöndru Helgu Ívarsdóttir sumarið 2019. 📸| Romelu Lukaku and Megan Thee Stallion we're spotted together at Lautaro Martínez's wedding 👀 pic.twitter.com/crWbMwj27c— CentreGoals. (@centregoals) May 29, 2023 Þeir liðsfélagar Marinez og Lukaku hafa átt farsælt samband inni á vellinum og mæta Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildarainnar þann 10. júní næstkomandi. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 sport. Mikið var fjallað um Megan í lok síðasta árs þegar þá náinn vinur hennar, Tory Lanez, var sakfelldur fyrir að skjóta hana í fótinn árið 2020. Það gerðist að loknu sundlaugarpartýi fyrirsætunnar Kylie Jenner í Hollywood Hills. Hollywood Ástin og lífið Belgía Bandaríkin Tengdar fréttir Tory Lanez sakfelldur fyrir að hafa skotið Megan Thee Stallion Kanadíski rapparinn Tory Lanez hefur verið sakfelldur fyrir að hafa skotið rapparann Megan Thee Stallion í fótinn árið 2020. Refsingin gæti numið yfir 22 ára fangelsi. Líklegt er að Lanez verði sendur úr landi. 23. desember 2022 23:52 Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
Hér eru sannarlega tveir heimar að mætast en ekki liggur fyrir hvar þau Lukaku og Megan kynntust. Í slúðurblöðum hafa birst myndir af þeim tveimur í brúðkaupi Martinez, sem er liðsfélagi Lukaku hjá Inter Milan. Bæði hafa þau skrifað undir umboðssamnning við umboðsskrifstofu Jay Z, Roc Nation. Megan sást einnig á leik hjá Inter Milan 30. apríl síðastliðinn. Nú virðist hiti hafa færst í leikinn. Megan hefur eytt myndum sínum á Instagram af fyrrverandi kærasta hennar, rapparanum Pardison Fontaine. Megan Thee Stallion and footballer Romelu Lukaku spotted holding hands at Lautaro Martinez’s wedding. pic.twitter.com/JSzCSM6gnB— Pop Base (@PopBase) May 30, 2023 Brúðkaup Martinez var haldið á fimm stjörnu hóteli við Como-vatn á Ítalíu, sem virðist vinsæll brúðkaupsstaður meðal fótboltakappa. Þar hélt Gylfi Þór Sigurðsson einmitt brúðkaup hans og Alexöndru Helgu Ívarsdóttir sumarið 2019. 📸| Romelu Lukaku and Megan Thee Stallion we're spotted together at Lautaro Martínez's wedding 👀 pic.twitter.com/crWbMwj27c— CentreGoals. (@centregoals) May 29, 2023 Þeir liðsfélagar Marinez og Lukaku hafa átt farsælt samband inni á vellinum og mæta Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildarainnar þann 10. júní næstkomandi. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 sport. Mikið var fjallað um Megan í lok síðasta árs þegar þá náinn vinur hennar, Tory Lanez, var sakfelldur fyrir að skjóta hana í fótinn árið 2020. Það gerðist að loknu sundlaugarpartýi fyrirsætunnar Kylie Jenner í Hollywood Hills.
Hollywood Ástin og lífið Belgía Bandaríkin Tengdar fréttir Tory Lanez sakfelldur fyrir að hafa skotið Megan Thee Stallion Kanadíski rapparinn Tory Lanez hefur verið sakfelldur fyrir að hafa skotið rapparann Megan Thee Stallion í fótinn árið 2020. Refsingin gæti numið yfir 22 ára fangelsi. Líklegt er að Lanez verði sendur úr landi. 23. desember 2022 23:52 Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
Tory Lanez sakfelldur fyrir að hafa skotið Megan Thee Stallion Kanadíski rapparinn Tory Lanez hefur verið sakfelldur fyrir að hafa skotið rapparann Megan Thee Stallion í fótinn árið 2020. Refsingin gæti numið yfir 22 ára fangelsi. Líklegt er að Lanez verði sendur úr landi. 23. desember 2022 23:52