Innherji

Sjó­vá seld­i hlut­a­bréf fyr­ir 2,3 millj­arð­a en bætt­i við sig í Al­vot­ech

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Hermann Björnsson, forstjóri Sjóvá, sagði að tap af vátryggngastarfsemi á fyrsta ársfjórðungi megi rekja til eins stórs bruna.
Hermann Björnsson, forstjóri Sjóvá, sagði að tap af vátryggngastarfsemi á fyrsta ársfjórðungi megi rekja til eins stórs bruna.

Sjóva seldi hlutabréf fyrir um 2,3 milljarða króna á fyrsta ársfjórðungi og bætti við sig stuttum ríkisskuldabréfum. Forstöðumaður fjárfestinga hjá tryggingafélaginu sagði að á undanförnum tveimur árum hafi Sjóvá verið að undirbúa eignasafnið fyrir hærra vaxtastig og meiri verðbólgu. Tryggingafélagið keypti í Alvotech fyrir rúmlega 600 milljónir króna á síðasta ársfjórðungi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×