Ráðist að Anthony Taylor og fjölskyldu á flugvellinum í Búdapest Smári Jökull Jónsson skrifar 1. júní 2023 22:30 Anthony Taylor stóð í ströngu í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í gær. Vísir/Getty Stuðningsmenn Roma réðust að Anthony Taylor og fjölskyldu hans þegar þau hugðust ferðast frá Búdapest í dag. Taylor dæmdi úrslitaleik Sevilla og Roma í Evrópudeildinni í gær. Sevilla vann sigur á Roma í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í gær en leikurinn fór fram á Puskas leikvanginum í Búdapest. Sevilla hafði betur í vítaspyrnukeppni en eftir leik var mikið fjallað um frammistöðu dómarans Anthony Taylor en hann stóð í ströngu í leiknum. Taylor gaf alls þrettán gul spjöld í leiknum og þar að auki fékk Gonzalo Montiel, leikmaður Sevilla, að endurtaka vítaspyrnu sína í vítaspyrnukeppninni og voru leikmenn Roma sem og þjálfarinn Jose Mourinho afar ósáttir með þá ákvörðun. Mourinho urðaði yfir Taylor í viðtölum eftir leik og í gærkvöldi birtust myndbönd þar sem hann hellti úr skálum reiði sinnar í bílakjallara leikvangsins þegar Taylor var að yfirgefa svæðið. Í dag ferðaðist Anthony Taylor ásamt fjölskyldu sinni frá Búdapest en á flugvelli borgarinnar varð hann fyrir aðskasti frá stuðningsmönnum Roma. Vatni var skvett í átt að honum og fjölskyldu hans og auk þess var stól kastað. Roma fans attacking referee Anthony Taylor at the airport. What is it with Italians this week? #lufc pic.twitter.com/ODFApCmrXC— Leeds, That! (@leedsthat) June 1, 2023 Evrópudeild UEFA Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Luiz Diaz til Bayern Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Víkingur | Fram getur blandað sér í toppbaráttuna Í beinni: Valur - FH | Sjóðheitir Valsmenn taka á móti slakasta útivallaliðinu Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Sjá meira
Sevilla vann sigur á Roma í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í gær en leikurinn fór fram á Puskas leikvanginum í Búdapest. Sevilla hafði betur í vítaspyrnukeppni en eftir leik var mikið fjallað um frammistöðu dómarans Anthony Taylor en hann stóð í ströngu í leiknum. Taylor gaf alls þrettán gul spjöld í leiknum og þar að auki fékk Gonzalo Montiel, leikmaður Sevilla, að endurtaka vítaspyrnu sína í vítaspyrnukeppninni og voru leikmenn Roma sem og þjálfarinn Jose Mourinho afar ósáttir með þá ákvörðun. Mourinho urðaði yfir Taylor í viðtölum eftir leik og í gærkvöldi birtust myndbönd þar sem hann hellti úr skálum reiði sinnar í bílakjallara leikvangsins þegar Taylor var að yfirgefa svæðið. Í dag ferðaðist Anthony Taylor ásamt fjölskyldu sinni frá Búdapest en á flugvelli borgarinnar varð hann fyrir aðskasti frá stuðningsmönnum Roma. Vatni var skvett í átt að honum og fjölskyldu hans og auk þess var stól kastað. Roma fans attacking referee Anthony Taylor at the airport. What is it with Italians this week? #lufc pic.twitter.com/ODFApCmrXC— Leeds, That! (@leedsthat) June 1, 2023
Evrópudeild UEFA Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Luiz Diaz til Bayern Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Víkingur | Fram getur blandað sér í toppbaráttuna Í beinni: Valur - FH | Sjóðheitir Valsmenn taka á móti slakasta útivallaliðinu Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti