Rúnar Páll: Fannst við rændir þessum sigri Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. júní 2023 22:00 Rúnar Páll var mjög sáttur að leik loknum. Vísir/Diego Fylkir gerði 3-3 jafntefli í hádramatískum leik við KR fyrr í kvöld. Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, var mjög ósáttur í leikslok. „Mér fannst við rændir þessum sigri, við vorum klaufar að reyna að spila eitthvað úti í horninu og svo skora þeir þetta handboltamark.“ Handboltamarkið sem Rúnar talar um er jöfnunarmark KR eftir að Fylki tókst að komast 3-2 yfir. Markið skoraði Theodór Elmar Bjarnason en það var vafaatriði hvort boltinn hefði farið í hausinn eða höndina á honum. Í endursýningum eftir leik mátti þó sjá að boltinn fór í andlit Theodórs Elmars. „Mér fannst það frekar dapurt, annað skipti sem við töpum á einhverju handboltadæmi hérna í sumar. Það er bara eins og það er, ég er fúll yfir því en mér fannst KR-ingar samt taka yfir leikinn eftir að við komumst yfir 3-2.“ Leikurinn var mjög kaflaskiptur og liðin skiptust á að herja á mark hvors annars. Fylkir komst snemma yfir en fundu sig svo 2-1 undir aðeins nokkrum mínútum síðar. Þeir náðu að setja jöfnunarmark fyrir hálfleik, komu svo af miklum krafti inn í seinni hálfleikinn og komust aftur yfir. „KR byrjar leikinn betur en við, fyrstu tuttugu mínúturnar, síðan tókum við algjörlega yfir síðustu 20-25 mínútur í fyrri hálfleik. Komumst svo sanngjarnt yfir og vorum bara hrikalega öflugir, en síðan þegar við skorum [þriðja markið] þá tók KR bara aftur yfir og jöfnuðu þennan leik.“ En hvað hefði Fylkir getað gert betur í þessum leik til að sækja sigurinn? „Bara halda áfram þessari frábæru pressu sem við vorum með í byrjun seinni hálfleiks þegar við komumst yfir og ekki hörfa, halda áfram að gera það sem við vorum að gera vel. Við bökkuðum ósjálfrátt, þrátt fyrir köll inn á völlinn að halda áfram pressunni, þetta gerist oft með lið og ég hef svosem litlar skýringar á því,“ svaraði Rúnar. Besta deild karla Fylkir KR Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Valur - Stjarnan | Jöfn að stigum og spila upp á stoltið „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sjá meira
„Mér fannst við rændir þessum sigri, við vorum klaufar að reyna að spila eitthvað úti í horninu og svo skora þeir þetta handboltamark.“ Handboltamarkið sem Rúnar talar um er jöfnunarmark KR eftir að Fylki tókst að komast 3-2 yfir. Markið skoraði Theodór Elmar Bjarnason en það var vafaatriði hvort boltinn hefði farið í hausinn eða höndina á honum. Í endursýningum eftir leik mátti þó sjá að boltinn fór í andlit Theodórs Elmars. „Mér fannst það frekar dapurt, annað skipti sem við töpum á einhverju handboltadæmi hérna í sumar. Það er bara eins og það er, ég er fúll yfir því en mér fannst KR-ingar samt taka yfir leikinn eftir að við komumst yfir 3-2.“ Leikurinn var mjög kaflaskiptur og liðin skiptust á að herja á mark hvors annars. Fylkir komst snemma yfir en fundu sig svo 2-1 undir aðeins nokkrum mínútum síðar. Þeir náðu að setja jöfnunarmark fyrir hálfleik, komu svo af miklum krafti inn í seinni hálfleikinn og komust aftur yfir. „KR byrjar leikinn betur en við, fyrstu tuttugu mínúturnar, síðan tókum við algjörlega yfir síðustu 20-25 mínútur í fyrri hálfleik. Komumst svo sanngjarnt yfir og vorum bara hrikalega öflugir, en síðan þegar við skorum [þriðja markið] þá tók KR bara aftur yfir og jöfnuðu þennan leik.“ En hvað hefði Fylkir getað gert betur í þessum leik til að sækja sigurinn? „Bara halda áfram þessari frábæru pressu sem við vorum með í byrjun seinni hálfleiks þegar við komumst yfir og ekki hörfa, halda áfram að gera það sem við vorum að gera vel. Við bökkuðum ósjálfrátt, þrátt fyrir köll inn á völlinn að halda áfram pressunni, þetta gerist oft með lið og ég hef svosem litlar skýringar á því,“ svaraði Rúnar.
Besta deild karla Fylkir KR Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Valur - Stjarnan | Jöfn að stigum og spila upp á stoltið „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sjá meira