Málskotsbeiðni móður sem dæmd var fyrir tálmun samþykkt Kristinn Haukur Guðnason skrifar 2. júní 2023 07:44 Hæstiréttur Íslands telur að málið geti haft fordæmisgildi. Vísir/Vilhelm Hæstiréttur hefur samþykkt málskotsbeiðni móður sem var dæmd í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir tálmun. Var hún dæmd í bæði héraðsdómi og Landsrétti fyrir að fara með börn sín úr landi og halda þeim þar í tvö ár og þar með svipta föður forsjá. Foreldrarnir voru í skráðri sambúð þegar konan fór með börnin úr landi. Sagðist hún hafa gert það með hagsmuni barnanna að leiðarljósi. Það er að á sambúðartímanum hafi hann beitt hana alls kyns ofbeldi. Samkvæmt móðurinn var hún heimavinnandi og sá um börnin en faðirinn sagði að þau hefðu bæði annast börnin á sambúðartímanum. Framburður fór ekki saman Sagði hún að hann hafi ekki viljað samband við börnin þrátt fyrir að þau færu formlega með forsjá þeirra. Honum sagðist hafa brugðið þegar hún sleit sambúðinni, daginn sem hún fór úr landi, og sendi hann upplýsingar til lögreglu um að hún væri að fara með börnin úr landi. Fór ekki saman framburður þeirra um hvort hann hefði ekið henni og börnunum upp á flugvöll umræddan dag. Dómar héraðsdóms og Landsréttar byggðu meðal annars á því að gögn styddu framburð föður. Það er tölvupóstsamskipti við lögreglu og Facebook Messenger samskipti. Ekkert lægi fyrir um að hann hefði beitt ofbeldi. Hæstiréttur telur að málið geti haft fordæmisgildi. Dómsmál Fjölskyldumál Börn og uppeldi Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Sjá meira
Foreldrarnir voru í skráðri sambúð þegar konan fór með börnin úr landi. Sagðist hún hafa gert það með hagsmuni barnanna að leiðarljósi. Það er að á sambúðartímanum hafi hann beitt hana alls kyns ofbeldi. Samkvæmt móðurinn var hún heimavinnandi og sá um börnin en faðirinn sagði að þau hefðu bæði annast börnin á sambúðartímanum. Framburður fór ekki saman Sagði hún að hann hafi ekki viljað samband við börnin þrátt fyrir að þau færu formlega með forsjá þeirra. Honum sagðist hafa brugðið þegar hún sleit sambúðinni, daginn sem hún fór úr landi, og sendi hann upplýsingar til lögreglu um að hún væri að fara með börnin úr landi. Fór ekki saman framburður þeirra um hvort hann hefði ekið henni og börnunum upp á flugvöll umræddan dag. Dómar héraðsdóms og Landsréttar byggðu meðal annars á því að gögn styddu framburð föður. Það er tölvupóstsamskipti við lögreglu og Facebook Messenger samskipti. Ekkert lægi fyrir um að hann hefði beitt ofbeldi. Hæstiréttur telur að málið geti haft fordæmisgildi.
Dómsmál Fjölskyldumál Börn og uppeldi Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Sjá meira