Óvænt ánægja þegar tjaldsegg fundust við leiði Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 4. júní 2023 15:29 „Tjaldurinn hefur greinilega fundið einhvern góðan anda þarna," segir Kolbrún. Kolbrún Ósk Guðmundsdóttir Kolbrún Ósk Guðmundsdóttir gerði fallega uppgötvun í kirkjugarðinum á Hjalla í Ölfusi í gær þegar tjaldur hafði hreiðrað um fjögur egg sín við leiði föður hennar. „Við ætluðum að setja rós á leiðið hans pabba og taka páskablómin í burtu,“ segir Kolbrún. Hún segir frá því að hafa heyrt í háværum tjaldi á leið sinni inn í garðinn. Þegar inn var komið hafi fjögur tjaldsegg legið við leiði Guðmundar, föður hennar. Kolbrún segir föður sinn alltaf hafa verið mikill dýravinur og eggin í hreiðrinu því táknræn. „Tjaldurinn hefur greinilega fundið einhvern góðan anda þarna,“ segir hún. Að auki hafi Guðmundur átt fjóra afkomendur og eggin einmitt verið fjögur. Leiði Guðmundar prýtt sjaldgæfri skreytingu. Kolbrún Ósk Guðmundsdóttir Þrátt fyrir að hafa alist upp á Hjalla segir Kolbrún ekki hafa séð svona áður í kirkjugarðinum. „Við drifum okkur í burtu svo við myndum ekki fæla þau.“ Kirkjugarðar Fuglar Ölfus Dýr Tengdar fréttir Tjaldur slær met: Fór beint að hitta makann Tjaldurinn er ansi snemma á ferðinni þetta árið en tjaldur sem hefur vetursetu á Ermarsundseyjum sást í Kjós í gær. Fuglinn virðist hafa flogið í beinustu leið í átt að maka sínum eftir veturinn. 17. febrúar 2022 19:07 Stendur ekki til að byggja endurvinnslu við kirkjugarðinn Ekki stendur til að heimila byggingu endurvinnslustöðvar í landi Kópavogskirkjugarðs, að því er fram kemur í tilkynningu frá Kirkjugörðum Reykjavíkurprófastdæma. 23. maí 2023 13:54 Garðyrkjumaður að norðan stýrir Kirkjugarðasambandinu Smári Sigurðsson, framkvæmdastjóri Kirkjugarða Akureyrar, er nýr formaður Kirkjugarðasambands Íslands (KGSÍ). Smári var kosinn einróma á 26. aðalfundi sambandsins sem haldinn var á laugardag. 16. maí 2022 11:06 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Sjá meira
„Við ætluðum að setja rós á leiðið hans pabba og taka páskablómin í burtu,“ segir Kolbrún. Hún segir frá því að hafa heyrt í háværum tjaldi á leið sinni inn í garðinn. Þegar inn var komið hafi fjögur tjaldsegg legið við leiði Guðmundar, föður hennar. Kolbrún segir föður sinn alltaf hafa verið mikill dýravinur og eggin í hreiðrinu því táknræn. „Tjaldurinn hefur greinilega fundið einhvern góðan anda þarna,“ segir hún. Að auki hafi Guðmundur átt fjóra afkomendur og eggin einmitt verið fjögur. Leiði Guðmundar prýtt sjaldgæfri skreytingu. Kolbrún Ósk Guðmundsdóttir Þrátt fyrir að hafa alist upp á Hjalla segir Kolbrún ekki hafa séð svona áður í kirkjugarðinum. „Við drifum okkur í burtu svo við myndum ekki fæla þau.“
Kirkjugarðar Fuglar Ölfus Dýr Tengdar fréttir Tjaldur slær met: Fór beint að hitta makann Tjaldurinn er ansi snemma á ferðinni þetta árið en tjaldur sem hefur vetursetu á Ermarsundseyjum sást í Kjós í gær. Fuglinn virðist hafa flogið í beinustu leið í átt að maka sínum eftir veturinn. 17. febrúar 2022 19:07 Stendur ekki til að byggja endurvinnslu við kirkjugarðinn Ekki stendur til að heimila byggingu endurvinnslustöðvar í landi Kópavogskirkjugarðs, að því er fram kemur í tilkynningu frá Kirkjugörðum Reykjavíkurprófastdæma. 23. maí 2023 13:54 Garðyrkjumaður að norðan stýrir Kirkjugarðasambandinu Smári Sigurðsson, framkvæmdastjóri Kirkjugarða Akureyrar, er nýr formaður Kirkjugarðasambands Íslands (KGSÍ). Smári var kosinn einróma á 26. aðalfundi sambandsins sem haldinn var á laugardag. 16. maí 2022 11:06 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Sjá meira
Tjaldur slær met: Fór beint að hitta makann Tjaldurinn er ansi snemma á ferðinni þetta árið en tjaldur sem hefur vetursetu á Ermarsundseyjum sást í Kjós í gær. Fuglinn virðist hafa flogið í beinustu leið í átt að maka sínum eftir veturinn. 17. febrúar 2022 19:07
Stendur ekki til að byggja endurvinnslu við kirkjugarðinn Ekki stendur til að heimila byggingu endurvinnslustöðvar í landi Kópavogskirkjugarðs, að því er fram kemur í tilkynningu frá Kirkjugörðum Reykjavíkurprófastdæma. 23. maí 2023 13:54
Garðyrkjumaður að norðan stýrir Kirkjugarðasambandinu Smári Sigurðsson, framkvæmdastjóri Kirkjugarða Akureyrar, er nýr formaður Kirkjugarðasambands Íslands (KGSÍ). Smári var kosinn einróma á 26. aðalfundi sambandsins sem haldinn var á laugardag. 16. maí 2022 11:06