Unnið að rýmingu og Selenskí boðar til neyðarfundar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. júní 2023 06:19 Gervihnattamynd af stíflunni í gær. Úkraínumenn saka Rússa um að hafa sprengt upp stífluna en Rússar segja hana hafa brostið sökum skemmda í átökunum. AP/Maxar Technologies Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti hefur boðað til neyðarfundar vegna eyðileggingar Nova Kakhovka-stíflunnar í Kherson. Unnið er að rýmingu vegna flóðahættu. Úkraínuher segir Rússa hafa sprengt stífluna en leppstjórn þeirra á svæðinu segir um hryðjuverk að ræða. Nova Kakhovka-stíflan er 30 metra há og 3,2 kílómetra löng og var byggð árið 1956. Hún hefur verið á valdi Rússa um nokkurt skeið og sér Krímskaga og Zaporizhzhia-kjarnorkuverinu fyrir vatni, sem hafa einnig verið undir stjórn Rússa. Uppistöðulónið fyrir ofan stífluna er sagt hafa talið um átján rúmkílómetra af vatni. Hermálayfirvöld í Úkraínu saka hersetuliðið um að hafa sprengt stífluna í loft upp en í rússneskum fjölmiðlum segir að hún hafi skemmst í átökum. Þá segja leppstjórar Rússa á svæðinu að um hryðjuverkaárás hafi verið að ræða. Yfirvöld í Úkraínu segja flóð vegna eyðileggingar stíflunar munu ná hámarki eftir um það bil þrjár klukkustundir og rýmingar séu hafnar. Allt að tíu þéttbýliskjarnar eru sagðir hafa verið rýmdir. Íbúar eru hvattir til að slökkva á rafmagnstækjum, taka með sér mikilvæg skjöl, huga að ástvinum og gæludýrum og hlýða fyrirmælum viðbragðsaðila. Kherson is already flooded. The peak waters are expected in 2 hours at 11am local time. About 16 000 people are affected. They are being evacuated. However, the situation is likely worse on the left bank occupied by Russia. It will be hit harder, limited communication. 1/ pic.twitter.com/Tu0tLxLlnP— Tymofiy Mylovanov (@Mylovanov) June 6, 2023 Eyðilegging stíflunar hefur þegar verið kölluð „umhverfismorð“ af ráðamönnum í Úkraínu og sendiherra Breta í landinu, þar sem flóðvatnið muni valda mikilli eyðileggingu og afleiðingarnar verða umfangsmiklar. The second image here shows the likely consequences of blowing up the Kakhovka dam, including putting much of Kherson a city Putin declared was part of Russia not nine months ago! under water https://t.co/lKYE8natIT— max seddon (@maxseddon) June 6, 2023 Russian terrorists. The destruction of the Kakhovka hydroelectric power plant dam only confirms for the whole world that they must be expelled from every corner of Ukrainian land. Not a single meter should be left to them, because they use every meter for terror. It s only pic.twitter.com/ErBog1gRhH— (@ZelenskyyUa) June 6, 2023 Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Hernaður Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Fleiri fréttir Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Sjá meira
Nova Kakhovka-stíflan er 30 metra há og 3,2 kílómetra löng og var byggð árið 1956. Hún hefur verið á valdi Rússa um nokkurt skeið og sér Krímskaga og Zaporizhzhia-kjarnorkuverinu fyrir vatni, sem hafa einnig verið undir stjórn Rússa. Uppistöðulónið fyrir ofan stífluna er sagt hafa talið um átján rúmkílómetra af vatni. Hermálayfirvöld í Úkraínu saka hersetuliðið um að hafa sprengt stífluna í loft upp en í rússneskum fjölmiðlum segir að hún hafi skemmst í átökum. Þá segja leppstjórar Rússa á svæðinu að um hryðjuverkaárás hafi verið að ræða. Yfirvöld í Úkraínu segja flóð vegna eyðileggingar stíflunar munu ná hámarki eftir um það bil þrjár klukkustundir og rýmingar séu hafnar. Allt að tíu þéttbýliskjarnar eru sagðir hafa verið rýmdir. Íbúar eru hvattir til að slökkva á rafmagnstækjum, taka með sér mikilvæg skjöl, huga að ástvinum og gæludýrum og hlýða fyrirmælum viðbragðsaðila. Kherson is already flooded. The peak waters are expected in 2 hours at 11am local time. About 16 000 people are affected. They are being evacuated. However, the situation is likely worse on the left bank occupied by Russia. It will be hit harder, limited communication. 1/ pic.twitter.com/Tu0tLxLlnP— Tymofiy Mylovanov (@Mylovanov) June 6, 2023 Eyðilegging stíflunar hefur þegar verið kölluð „umhverfismorð“ af ráðamönnum í Úkraínu og sendiherra Breta í landinu, þar sem flóðvatnið muni valda mikilli eyðileggingu og afleiðingarnar verða umfangsmiklar. The second image here shows the likely consequences of blowing up the Kakhovka dam, including putting much of Kherson a city Putin declared was part of Russia not nine months ago! under water https://t.co/lKYE8natIT— max seddon (@maxseddon) June 6, 2023 Russian terrorists. The destruction of the Kakhovka hydroelectric power plant dam only confirms for the whole world that they must be expelled from every corner of Ukrainian land. Not a single meter should be left to them, because they use every meter for terror. It s only pic.twitter.com/ErBog1gRhH— (@ZelenskyyUa) June 6, 2023
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Hernaður Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Fleiri fréttir Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Sjá meira