Lögreglan segir að ekki sé talið að lát Modestas hafi borið að með saknæmum hætti.
Lögreglan á Vesturlandi naut aðstoðar kennslanefndar ríkislögreglustjóra, tæknideildar lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu og réttarmeinadeildar við rannsókn málsins.