Anton og Jónas dæma á stærsta sviðinu Sindri Sverrisson skrifar 7. júní 2023 15:00 Anton Gylfi Pálsson býr yfir gríðarlegri reynslu sem dómari á alþjóðlegum vettvangi. VÍSIR/VILHELM Langri handboltaleiktíð er ekki enn lokið hjá dómurunum Antoni Gylfa Pálssyni og Jónasi Elíassyni, þó að þeirra störfum á Íslandi hafi lokið í bili þegar þeir dæmdu oddaleik ÍBV og Hauka um Íslandsmeistaratitil karla á dögunum. Anton og Jónas hafa nú fengið það hlutverk að dæma á sjálfri Final Four helginni í Köln, þegar úrslitin ráðast í sterkustu félagsliðakeppni heims, Meistaradeild Evrópu. Þeir Jónas og Elías munu dæma fyrri undanúrslitaleikinn sem er á milli Madgeburg og Barcelona, á þjóðhátíðardaginn 17. júní, en seinni undanúrslitaleikurinn er á milli PSG og Kielce. Jónas Elíasson með tvo fingur á lofti í oddaleik úrslitaeinvígisins um Íslandsmeistaratitil karla, í Eyjum.VÍSIR/VILHELM Degi síðar, sunnudaginn 18. júní, verður svo leikið um brons- og gullverðlaunin, og munu þeir Bojan Lah og David Sok frá Slóveníu sjá um að dæma úrslitaleikinn en hinir norsku Lars Jorum og Havard Kleven dæma bronsleikinn. Enginn Íslendingur að spila Í grein handbolta.is kemur fram að þetta verði í þriðja sinn sem að Anton og Jónas dæmi á úrslitahelgi Meistaradeildar karla, og að þetta sé jafnframt sjöundi leikurinn sem að þeir dæmi í keppninni á leiktíðinni sem nú er að ljúka. Væntanlega verða þeir Jónas og Anton einu Íslendingarnir á vellinum um úrslitahelgina, því Íslendingarnir í liðunum sem spila eru allir meiddir. Það á við um Ómar Inga Magnússon og Gísla Þorgeir Kristjánsson hjá Magdeburg, og Hauk Þrastarson hjá Kielce. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Anton og Jónas hafa nú fengið það hlutverk að dæma á sjálfri Final Four helginni í Köln, þegar úrslitin ráðast í sterkustu félagsliðakeppni heims, Meistaradeild Evrópu. Þeir Jónas og Elías munu dæma fyrri undanúrslitaleikinn sem er á milli Madgeburg og Barcelona, á þjóðhátíðardaginn 17. júní, en seinni undanúrslitaleikurinn er á milli PSG og Kielce. Jónas Elíasson með tvo fingur á lofti í oddaleik úrslitaeinvígisins um Íslandsmeistaratitil karla, í Eyjum.VÍSIR/VILHELM Degi síðar, sunnudaginn 18. júní, verður svo leikið um brons- og gullverðlaunin, og munu þeir Bojan Lah og David Sok frá Slóveníu sjá um að dæma úrslitaleikinn en hinir norsku Lars Jorum og Havard Kleven dæma bronsleikinn. Enginn Íslendingur að spila Í grein handbolta.is kemur fram að þetta verði í þriðja sinn sem að Anton og Jónas dæmi á úrslitahelgi Meistaradeildar karla, og að þetta sé jafnframt sjöundi leikurinn sem að þeir dæmi í keppninni á leiktíðinni sem nú er að ljúka. Væntanlega verða þeir Jónas og Anton einu Íslendingarnir á vellinum um úrslitahelgina, því Íslendingarnir í liðunum sem spila eru allir meiddir. Það á við um Ómar Inga Magnússon og Gísla Þorgeir Kristjánsson hjá Magdeburg, og Hauk Þrastarson hjá Kielce.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni